NORDIC SMÍÐABUXUR NORDIC UMHVERFISVÆN HREYFING Hönnuð frá grunni til þess að henta skandinavískri veðráttu. Buxur úr hágæða bómullarefni. Teygjanlegar sem auka þægindi og gæði. Umhverfisvænt efni sem dregur úr kolefnafótspori .
TEYGJANLEGT MITTI MEÐ RENNIVÖRN
SÉRSTYRKTIR SMÍÐAVASAR
TEYGJANLEGT BÓMULLAREFNI
ENDURSKIN
HNÉPÚÐAVASAR ÚR ”4 WAY” TEYGJUEFNI
HÆGT ER AÐ SÍKKA BUXUR
ENDURSKIN Endurskin sem fer lítið fyrir en sést þegar þörf krefur .
ENGAR RISPUR Faldir hnappar og rennilásar sem koma í veg fyrir rispur á yfirborð sem unnið er nálægt.
MITTI Teygjanlegt mitti með rennivörn og verkfærahöldum bæði á vinstri hlið sem og þeirri hægri.
Made with FlippingBook interactive PDF creator