Vinnuföt & skór 2024

NORDIC SMÍÐABUXUR NORDIC UMHVERFISVÆN HREYFING Hönnuð frá grunni til þess að henta skandinavískri veðráttu. Buxur úr hágæða bómullarefni. Teygjanlegar sem auka þægindi og gæði. Umhverfisvænt efni sem dregur úr kolefnafótspori .

TEYGJANLEGT MITTI MEÐ RENNIVÖRN

SÉRSTYRKTIR SMÍÐAVASAR

TEYGJANLEGT BÓMULLAREFNI

ENDURSKIN

HNÉPÚÐAVASAR ÚR ”4 WAY” TEYGJUEFNI

HÆGT ER AÐ SÍKKA BUXUR

ENDURSKIN Endurskin sem fer lítið fyrir en sést þegar þörf krefur .

ENGAR RISPUR Faldir hnappar og rennilásar sem koma í veg fyrir rispur á yfirborð sem unnið er nálægt.

MITTI Teygjanlegt mitti með rennivörn og verkfærahöldum bæði á vinstri hlið sem og þeirri hægri.

Made with FlippingBook interactive PDF creator