Vinnuföt & skór 2024

SÝNILEIKI

EN ISO 11612:2008 Antiflame

EN 20471 Tryggir 360° sýnileika í öllum skyggnisskilyrðum, óháð birtuskilyrðum. Flúrljómandi efni sem gefur sýnileika á yfir daginn og endurskinsefni sem tryggir sýnileika í myrkri. Það eru þrír sýnileikaflokkar, þar sem flokkur þrjú gefur mesta sýnileikann. Klassi 1 Klassi 2 Klassi 3

EN 20471

A1-A2

Vörn gegn takmarkaðri útbreiðslu loga (A1: Yfirborðspróf; A2: Próf frá neðri brún efnisins)

Lágmarkssvæði flúrljómandi efnis (m²) Lágmarkssvæði endurskins efnis (m²)

0,14 m²

0,50 m²

0,80 m²

B1-B3 C1-C4 D0-D3 E1-E3

Vörn gegn varmahita Vörn gegn geislunarhita

0,10 m²

0,13 m²

0,20 m²

Vörn gegn skvettum úr bráðnu áli Vörn gegn skvettum af bráðnu járni

KLASSI 1 (lægsta verndarstig) Hentar fyrir notanda þar sem umferð framhjá fer ekki á meiri hraða en ≤ 30 km/h KLASSI 2 (meðal verndarstig) Hentar fyrir notanda þar sem umferð framhjá fer ekki á meiri hraða en ≤ 60 km/h KLASSI 3 (hæsta verndarstig) Hentar fyrir notanda þar sem umferð framhjá fer ekki á meiri hraða en > 60 km/h. EN 14404 TEGUND 2, verndarstig 1: Staðall fyrir hnévörn , vottunin á við buxur/samfestinga með hnépúðasvæði. Stig 0: Hnévörn sem hentar á jafnsléttu. Veitir enga vörn fyrir hnésvæði. Stig 1: Hnévörn sem hentar fyrir jafnt eða ójafnt yfirborð og gefur vörn gegn léttum höggum sem eru að minnsta kosti (100±5) N. Stig 2: Hnévörn sem hentar fyrir jafnt eða ójafnt yfirborð við erfiðar aðstæður og gefur vörn gegn kraftmeiri höggum sem eru að minnsta kosti (250±10) N.

F0-F3 Vörn gegn snertingu við hita Vinnufatnaður sem uppfyllir kröfur þessa staðals verndar gegn skammtíma útsetningu fyrir eldi eða að minnsta kosti einni tegund af hitagjafa. Verður að vera að minnsta kosti A1 og/eða A2 samþykkt ásamt öðrum staðli til viðbótar. Því hærri sem flokkurinn er, því betri er vörnin. EN ISO 11611 SUÐA Klassi 1: Minni áhætta, skammtímasuðu með litlum skvettum og lágum geislahita. Klassi 2: Fyrir áhættusama suðuvinnu og meiri geislunarhita. EN 1149 RAFSTÖÐUEIGINLEIKAR EN 1149-3 og EN 1149-5 Flíkurnar eru vottaðar í samræmi við EN1149-5 sem tilgreinir vörustaðla fyrir rafstöðueiginleika. Flíkurnar draga úr hættu á rafstöðustuði við þessar aðstæður. Efnið er vottað skv. EN 1149-3. Hinsvegar þarf að vera jarðtenging og skófatnaður skal vera með stöðurafmagnsvörn (ESD). EN 61482-1-2 / IEC 61482-1-2 RAFBOGI Vinnuföt sem eru prófuð til varnar gegn rafbogum. Hentar fyrir starfsfólk sem vinnur nálægt spennuhafi þar sem hætta er á rafboga/ ljósbogasprengingu. Hitastig í ljósboga getur farið upp í mörg þúsund gráður og því er mikilvægt að flíkurnar séu eldþolnar. Efnið í eldtefjandi flíkunum hefur verið prófað til varnar gegn rafbogum en einnig þarf að verja höfuð, fætur og hendur, allt eftir hættunni sem hægt er að verða fyrir. Þessi prófunaraðferð er sambærileg American Arc Standard ASTM F1959. Niðurstöður úr opnu bogaprófinu þaðan eru sýndar sem ARC Rating: ATPV gildi (Arch Thermal Performance Value) og/eða EBT50 gildi (Energy Break Open Threshold). Þetta er rafboga/ljósbogaflokkun fyrir logvarnarefni/textíllög. Niðurstaðan er gefin upp í cal/cm² og þýðir að þessi orka er talin vernda gegn annars stigs húðbruna (með 50% líkum). Veitir takmarkaða vörn gegn litlu magni og skvettum af fljótandi efnum (búnaður af tegund 6) og er ætlaður til notkunar á svæðum þar sem möguleg útsetning er fyrir litlu magni efna, eða þar sem fullrar verndar líkama er ekki krafist. Ef hlífðarfatnaður kemst í snertingu við kemísk efni þarf að taka hann úr notkun tafarlaust. Til að ná sem bestri vörn ætti alltaf að klæðast boli og buxum innan undir EN 13034 hlífðarfatnaði og passa þar af leiðandi að allur líkaminn sé þakinn. Velja þarf verndarflokk einstakra staðla í samræmi við áhættumat. Gildið hjálpar þér að velja rétta verndarstigið. EN 13034/EN 13034+A1 FLYTJANDI EFNI

EN 343 VÖRN GEGN SLÆMU VEÐRI Vinnufatnaður sem verndar gegn úrkomu (rigningu/snjókomu) þoku, raka og öðrum verri veðurskilyrðum við hitastig niður allt að -5 C°. X = Vatnsþol, stig 1, 2 eða 3 (hæsti klassi er 3) Y = Öndunareiginleikar, stig 1, 2 eða 3 (hæsti klassi er 3)

EN 343

Klassi 3 >13.000 Pa RET > 1-19 (góð öndun)

Klassi 2 >8.000 Pa

Klassi 1

X (vatnsþol)

RET > 20 (minni öndun)

Y (öndun)

RET > 150

EN 342 VÖRN GEGN KULDA Flík með þennan staðal veitir góða vörn gegn kulda. Þetta eru staðalkröfur um hitaeinangrun og loftumgengni.

EN 342

EN 14058 VÖRN GEGN KULDA Flík með þennan staðal veitir nokkra vörn gegn kulda

EN 14058

35

Made with FlippingBook interactive PDF creator