Apríl

SLÍPIMOTTUR Vörunúmer: 0585 45 180/280/600

P 180/P280/P1000

Upplýsingar • P180: Til að slípa lakk, ál og þrífa óhreinindi • P280: Til að hreinsa, affita og grófslípa. Mattar kopar, ryðfrítt og aðra mýkri málma • P1000: Fínslípar fyrir lokaáferð og við milliáferðir. Til að lagfæra lokaáferð t.d. lekatauma og flekki. Fínslípar plast og trefjaplast • Stærð mottu: 152 x 230 mm

20 STK

Verð: 7.167

FLÓKAFLIPASKÍFUR Vörunúmer: 0585 311 5../312 5..

Upplýsingar • Henta fyrir slípun á yfirborði og köntum, hreinsun, jöfnun á yfirborði og frágangur á suðusamskeytum • Fjarlægja oxunarhúð og veðraða málningu eftir suðu eða plasmaskurð á ryðfríum stálplötum • Fjarlægja skemmdir á yfirborði (smáar rispur) • Góð ending vegna röðunar flipanna • Lögun breytist ekki við slípun • Þarf ekki bakdisk • 115/125 mm

8

Made with FlippingBook - Online magazine maker