Koparfeiti CU 800 Háhita- og þrýstingsþolin feiti með mikla viðloðun. Koparfeitin ryðver og verndar. • Mjög mikið viðnám: – Hitastig við notkun frá -40°C til +1200°C – Vatnsþolið efni, þolir einnig þynntan basa og þunnar sýrur • Mikil langvarandi smurning: Veitir langvarandi vernd gegn bruna, sliti, rifum, tæringu og núningstæringu. • Sílikon og AOX frítt efni
Innihald: 300 ml Litur: Kopar Vörunúmer: 0893 800 Magn í pakka 1/12
Fituhreinsir Fljótvirkur hreinsir fyrir bremsudiska og bremsuborða, hefur ekki skaðleg áhrif á umhverfið. • Hreinsar fljótt og vel bremsuklossa, diska og bremsuhluti með því að losa um olíu, skít og svarf. • Eyðir ekki ósonlaginu. • Inniheldur ekki Klór-Flúorefni, lyktarefni eða önnur efni sem talin eru heilsuspillandi. • Skilur ekki eftir aukaefni í jarðvegi eða vatni. • Er ekki ryðvaldandi. • Hindrar að asbestryk komist í andrúmsloftið. • Mjög gott til að hreinsa áklæði og tau, en prófið fyrst hvort efnin séu litekta. • Sílikon og AOX frítt efni
Innihald: 500 ml Vörunúmer: 0890 108 7 Magn í pakka 1/12
Vírbursti fyrir bremsuhluti Mjór stálvírbursti með plasthandfangi
Lengd: 225 mm Vörunr: 0715 55 26 Magn í kassa: 1
9
Made with FlippingBook Annual report maker