Würth vörulisti

Silíkon-hreinsir

Til að hreinsa og fituleysa fyrir lakk og límingu. • Mjög gott að nota áður en límt er með tvöföldu límbandi. • Fjarlægir vax, bón, tjöru og silíkon. • Þarf ekki að blanda. • Setjið silíkonhreinsirinn í þurra tusku og strjúkið yfir. • Þurrkið af með þurri tusku

Dós

Innihald l

Vörunúmer

M. í ks.

893 222

1

6

Brúsi

Innihald l

Vörunúmer 893 222 5

M. í ks.

5

1

Gúmmíhreinsir

Innihald ml Vörunúmer

M. í ks.

• Heldur gúmmí hlutum mjúkum. • Verndar gegn því að gúmmíið verði límkennt vegna aldurs. • Verndar gegn frosti. • Heldur gúmmíi mjúku í kulda. • Ferskar upp lit. • Skemmir ekki málningu eða króm. • Gott til nota á hjólbarða, gúmmímottur, pedala, stuðara. • Silíkonlaust. • Inniheldur isopropanól. Úðabrúsi

890 110

300

12

Gúmmívarnarstaukur

Innihald gr Vörunúmer

M. í ks.

Hindrar að hurðir frjósi í frosti. • Sílikonlaust. • Þolið gegn vatni og saltupplausnum. • Lífrænt • Þolið gegn þynntum sýrum og alkalíefnum. • Vatnsfráhrindandi.

893 012 8

100

24

108

Made with FlippingBook - Online magazine maker