Würth vörulisti

Product name Rúðuhrei sir

Alhliða hreinsir á gler, spegla, lakk, flísar og postulín. • Hreinsar flugur, fuglaskít, tóbakstjöru, fitu, sílikón og gúmmíleifar. • Frískar upp og hlutirnir fá glansandi áferð og afrafmagnast fyrir ryki. • Óskaðlegt öllu lakki, gúmmí og plasti. • Rennur ekki til á lóðréttum fleti. • Umhverfisvænt. Ekki skaðlegt ósonlaginu. Inniheldur ekki freon. Notkun: Hristið brúsann fyrir notkun. Úðið síðan jafnt yfir með 20-30 cm bili frá fletinum. Leyfið efninu að virka í örlitla stund og þurrkið síðan af með þurrum klút.

Lýsing Úðabrúsi

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

890 25

500 ml

12

Iðnaðarhreinsir

• Margnota hreinsir fyrir iðnaðinn og iðnaðarmenn. • Leysir upp mjög fastan skít hratt og vel. • Leysir vel upp alla olíu, feiti, vax, tjöru, gúmmí, silíkon og límleifar. • Affitar og hreinar mjög vel. • Iðnaðarhreinsirinn er Ph-hlutlaus. • Veldur ekki tæringu. • Gefur mildan ilm. Til notkunar á: Til að affita allt blikk. Til að losa um límmiða og límleifar. Til hreinsunar fyrir límingu. Öryggisins vegna er ráðlagt að gera eigin prófanir fyrir notkun.

Innihald ml Vörunúmer

M. í ks.

Til hreinsunar á silíkoni. Einföld og fljót hreinsun.

893 140

500

12

111

Made with FlippingBook - Online magazine maker