Würth vörulisti

BMF Hreinsir

Umhverfisvænn hreinsir fyrir bíla, iðnað og heimili.

• BMF Hreinsir sem felguhreinsir 10-30% blöndun. • BMF Hreinsir í handþvott með svampi eða bursta 3-50% blöndun. • BMF Hreinsir í háþrýstiþvottatæki 3-5% blöndun. • BMF Hreinsir í gólfþvottavélar 3-10% blöndun.

• Án fosfat efna, uppleysiefna eða ætandi efna. • Eyðist á lífrænan hátt. • Má nota í þvottavélar, háþrýstitæki og í almennan handþvott. • Leysir mjög vel upp fitu án þess þó að skaða önnur efni. • Skemmir ekki lökk, gúmmí eða plastefni. • Skilur frá olíu og feiti í frárennslisvatni. • Umhverfisvænn.

Lýsing

Innihald

Vörunúmer 893 118 2 893 118 3

M. í ks.

Brúsi Brúsi

5,0 l

1

BMF HREINSIRINN er skráður hjá Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins til notkunar í matvæla- og fiskiðnaði.

20,0 l

891 501

Úðakanna

1,0 l

Bílasjampó

Fyrir alhliða þvott á bílum.

Innihald l

Vörunúmer 893 012 0

M. í ks.

• Fjarlægir öll óhreinindi af lakki, krómi, gúmmíi, vinyl og plastefnum.

1

6

• Má nota í háþrýstisprautur. • Ertir ekki húð og mengar ekki.

Notkun: Setjið 10 ml af bílasjampói í 15-20 l af volgu vatni. Forþvoið bílinn. Berið sjampóið á með svampi og skolið síðan. Þurrka síðan með vaskaskinni til að sem bestur árangur náist.

autoshamTWO

Umhverfisvæn og árangursrík bílasápa. Hreinsar og bónar í einni umferð.

Innihald l

Vörunúmer 0893 010 0 0893 010 05

M. í ks.

1 5

1/12

1

Notkun: Notið 25 ml af AutoshamTwo í u.þ.b. 10 lítra af heitu vatni. Eftir forhreinsun, þrífið ökutækið með sápunni og svampi. Skolið með hreinu vatni. Þurrkið með vaskaskinni til að ná sem bestum árangri. Má einnig nota við háþrýstiþvott. Styrkur: u.þ.b. 0,05 –0,1%

114

Made with FlippingBook - Online magazine maker