Würth vörulisti

Slípimassi fyrir ál

Hreinsar og fægir.

Fægikrem. Kosturinn fyrir þig: • Hægt að nota hvar sem er. • Lekur ekki niður á lóðréttum flötum. Inniheldur fægibætiefni sem skilja eftir sig fitulag. Kosturinn fyrir þig: • Yfirborðið verður slétt og hrindir frá sér vatni. • Kemur í veg fyrir að óhreinindi setjist aftur á flötinn. Notadrjúgt. Kosturinn fyrir þig: • Endist vel þar sem aðeins þarf að nota lítið af efninu í einu.

Lýsing/ílát Innihald Vörunúmer

M. í ks.

0893 121 301

Dós

500 ml

1/6

Notkunarmöguleikar: Fyrir gamla, veðraða og nýja álfleti. Fjarlægir erfið óhreinindi á borð við oxun í málmi, ryðfilmu og hrúður.

Fyrir eldhús, bíla, báta, standa á sölusýningum, kerfi í húsum o.s.frv.

Notkun: Berið þunnt lag af efninu á flötinn og fægið með mjúkum klúti í hringi þar til svart lag myndast. Fægið því næst flötinn með hreinum klúti þannig að hann fái fallegan gljáa. Hægt er að fjarlægja leifar af efninu með krafthreinsi fyrir ryðfrítt stál (vörunúmer 0893 121 2). Einnig má nota bónvél. Þær upplýsingar sem hér koma fram byggja á prófunum okkar og reynslu og eru settar fram samkvæmt bestu vitneskju. Hins vegar getum við ekki borið ábyrgð á afleiðingum af notkun efnisins í einstaka tilvikum sökum margbreytilegra notkunarmöguleika og skilyrða við geymslu og vinnslu sem við getum ekki haft áhrif á. Þessi fyrirvari nær einnig til þeirra krafa sem gerðar eru vegna þjónustu tækni- og sölumanna okkar sem veitt er án ábyrgðar. Við mælum eindregið með því að notandinn geri sjálfur prófanir í öllum einstaka tilvikum. Við ábyrgjumst samfelld gæði framleiðsluvara okkar. Réttur til tæknilegra breytinga og frekari framþróunar vörunnar er áskilinn.

Tæknilegar upplýsingar:

Grunnefni

Blanda koldíoxíðs og vatns

Krafthreinsir fyrir ryðfrítt stál Vörunúmer 0893 121 2 Hreinsiklútur Vörunúmer 0899 900 106 Softtex Vörunúmer 0899 800 901

Litur

dökkgrátt

Þéttleiki í g/ml 1.0 Seigja

1500 mPas

pH-gildi

8.5

Endingartími

12 mánuðir, geymist á köldum og þurrum stað

118

Made with FlippingBook - Online magazine maker