Würth vörulisti

Brennarahreinsir

Úðabrúsi

• Hreinsar vel fitu, olíu og önnur óhreinindi á brennurum, katlaklæðningum og málmhlutum. • Úðið á sótug svæði og leyfið að virka í 1 til 2 mínútur. Þrífið síðan með klút.

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

893 771

500 ml

12

Olíubindiefni

Olíubindiefni í dufti til að binda olíubletti og aðra efnavöru á verkstæðisgólfum eða vinnuborðum o.s.frv. • Mjög mikil sugugeta. • 1 lítri af olíubindiefni dregur í sig 0,6 lítra af olíu. • Dregur í sig alla olíu. • Dregur ekki í sig vatn. Má nota við olíuflekk í sjó. • Upplosin efni verða bundin 100% og leka ekki úr. • Olíubindiefnið er ekki eitrað og hefur engin eituráhrif. • Suðupunktur: 300°C. • Eftir notkun er olíubindiefnið sem hvert annað sorp og má fara með í sorpeyðingarstöð. • Geymsluþol er mjög gott

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

890 6

50 l

1

Olíubindiklútur

Bindur olíu og aðra efnavöru.

Notkun Klúturinn er notaður til að binda olíu og aðra efnavöru. Má einnig nota til að taka á móti olíuleka. Notkunarleiðbeiningar Leggið klútinn beint á svæði sem verja á gegn olíuleka. Ef binda á olíu sem þegar hefur myndað flekk er klúturinn settur beint ofan á olíuflekkinn. Olíubindiklúturinn bindur olíu og hrindir frá vatni. Kostir: • Dregur í sig 25-falda eigin þyngd. Stærð: 38 cm x 46 cm. Litur: hvítur.

Litur Hvítur

Innihald 100 klútar

Vörunúmer

M. í ks.

0899 900 210

25/100

128

Made with FlippingBook - Online magazine maker