Würth vörulisti

GLESSDOX ® skammtarakerfi

GLESSDOX ® skammtari fyrir froðusápu • Skammtar 2.250 sinnum. • Skammtar fjórum sinnum oftar en aðrir skammtarar, sem þýðir minni vinnu og minni kostnað. • Freyðir sápuna upp í átjánfalda stærð. • Geymirinn og áfyllingareiningin mynda saman loftþétta heild sem veitir vörn gegn bakteríum og hindrar uppþornun. • Gluggi sýnir áfyllingarstöðu. • Mál: H 270 x B 120 x D 94 mm.

GLESSDOX ® sturtuskammtari • Skammtar 500 sinnum. • Þornar ekki upp, jafnvel þótt hann sé aðeins notaður hluta ársins.  • Hagkvæmari en sturtupakkar og gestasápa. • Kemur í veg fyrir óhreinindi vegna sápuleifa o.þ.h. • Hægt að skrúfa eða líma á vegg. • Gluggi sýnir áfyllingarstöðu. • Mál: H 196 x B 122 x D 87 mm.

GLESSDOX ® skammtari fyrir kremsápu • Skammtar 1.500 sinnum. • Með innbyggðum varageymi. • Hægt er að spara u.þ.b. 25 – 40% miðað við hefðbundna skammtara. • Geymirinn og áfyllingareiningin mynda saman loftþétta heild sem veitir vörn gegn bakteríum og hindrar uppþornun. • Stúturinn stíflast ekki og ekki drýpur úr honum. • Gluggi sýnir áfyllingarstöðu. • Mál: H 270 x B 120 x D 94 mm.

Vörunúmer

M. í ks.

0899 891 004

Vörunúmer

M. í ks.

Vörunúmer

M. í ks.

1

0899 891 001

0899 891 002

1

1

GLESSDOX ® skammtari fyrir handáburð • Skammtar 500 sinnum. • Hægt að skrúfa eða líma á vegg. • Gluggi sýnir áfyllingarstöðu. • Mál: H 196 x B 122 x D 87 mm.

Vörunúmer

M. í ks.

0899 891 003

1

Áfyllingarvörur

GLESSDOX ® -handkrem • Gengur fljótt inn í húðina. • Skilur ekkert eftir sig.

GLESSDOX ® -kremsápa • Þykkfljótandi. • Kremkenndur ilmur. Innihald Vörunúmer 900 g poki 0899 891 102 GLESSDOX ® -froðusápa • Í froðuformi. • Frískandi ilmur. Innihald Vörunúmer 450 g poki 0899 891 115

• Róar húðina. • Rakagefandi.

M. í ks.

6

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

GLESSDOX ® „Pacific“ sturtukrem • Rakagefandi. • Endurnærandi. Innihald Vörunúmer M. í ks. 450 g poki 0899 891 113 6

0899 891 103

300 g poki

6

M. í ks.

6

131

Made with FlippingBook - Online magazine maker