Würth vörulisti

HANDHREINSIKREM

Hreinsar og verndar. Alkalíefnalaust. Inniheldur ekki silíkon.

Handhreinsikremið hefur verið prófað af heilbrigðisstofnunum í London, París og Köln.

• Hreinsar óhreinindin mjúklega og rækilega. • Verndar og mýkir húðina, því handhrein- sikremið inniheldur Dermatin mýkingarefni. • Kemur í veg fyrir ertingu í húðinni. • Mildur sítrónuilmur er af kreminu. • Handhreinsikremið er mjög virkt gegn: Jarðefnum þ.á.m. olíu, feiti, tjöru, smurefnum, málningu og fleiru. • Umhverfisvænt. • Leysist upp líffræðilega. Stíflar ekki niðurföll. • Ph-gildi: 6,8 - 7. • Inniheldur ekki uppleysiefni. • Inniheldur plastkúlur sem rífa ekki. • Handhreinsikremið er ekki eitrað. • Efnainnihald: Tólg-vínanda-súlfat upplausn. Diethanolmide plastkúlur og vatn.

Lýsing

Vörunúmer 893 900 0 893 900 01

Handhreinsikrem, 4,5 kg Handhreinsikrem, 350 ml Haldari og dæla með veggfestingu Pumpa fyrir handþvottakrem

891 901

891 901 1

Notkun: Berið á og nuddið á hendurnar. Skolið síðan af og nuddið vel í leiðinni. Mýkingarefnið verndar húðina þannig að stöðug notkun er möguleg. Varúð: Ef handhreinsikremið fer í augu skal skola strax með volgu vatni. Ef mikil óþægindi verða skal leita læknis.

STERKUR HANDHREINSIR

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

Hreinsar lakkleifar • Mjög sterkur handhreinsir sem hreinsar lakk, epoxy, harpixlökk, polyurethanlím. • Mjög húðvænn. • Lífræn uppleysiefni, með náttúrulegum efnum sem gefa aukna virkni án þess að rífa húðina. • Án sílikóns. • Lítið magn af handhreinsinum þrífur mikið magn. • Húðvænt - prófað.

0890 600 608

200 ml

1/12

Notkun Lítið magn er borið á þurrar hendur, eftir þrif er handhreinsirinn skolaður af með litlu vatni. Ef handhreinsirinn fer í augu skal skolað strax með volgu vatni, ef mikil óþægindi verða skal leita læknis.

HÚÐVÖRN OG HANDÁBURÐUR

Ver, sérstaklega þegar unnið er með efnavöru. Þessi húðvörn verndar húðina gegn hrjúfum hlutum alls konar. Verndar fyrir hættum af efnavöru svo sem límum, lakki, kvoðum, málningu, tjöru, olíum, feiti, vaxi, sementi og mildum sýrum, Polyurethan efnum eins og límkítti og frauði, alkalíefnum, þynnum bensíni, rúðulími, grunnum o.s.frv. Eftir að borið hefur verið á, þá bíðið í 1-2 mínútur. Húðvörnin skilur ekki eftir nein efni sem áhrif hafa á það sem er verið að vinna með. • Húðsjúkdóma og líffræðilega prófað. • Inniheldur ekki silíkon. Má notast við lökkun.

• Húðvörnin er mjög hagkvæm. Ein flaska dugar í 100 skipti. • Eykur vellíðan og ertir ekki húðina. • Húðin andar í gegnum húðvörnina. • Við venjulegar aðstæður dugar húðvörnin í 3 klukkutíma. • Þessi húðvörn kemur ekki í stað hanska sem þarf við að vinna við sýrur o.s.frv. • Frískar upp og húðin springur ekki. • Mýkir upp húðina. • Umhverfisvænt.

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

893 152

200 ml

24

129

Made with FlippingBook - Online magazine maker