Würth vörulisti

SJÁLFVIRKUR RAFSUÐUHJÁLMUR

WSH II 9-13

Vörunúmer: 0984 670 100

M. í ks. 1

WSH II 9-13 hentar fyrir allar gerðir rafsuðu. Stiglaus vernd frá DIN 9 til DIN 13. WSH II 9-13 er sjálfvirkur og lagar alla stillingar sjálfkrafa að aðstæðum við notkun. Sterkari skel • Þ ægileg hönnun og hámarks stöðugleiki • Meira en 10% léttari en eldri gerðir • Aukin þægindi og minna álag á hálsvöðva • Hylur mjög vel andlit, háls og eyru til að koma í veg fyrir bruna • Inndregið hlífðargler kemur í veg fyrir rispur • Sérstök hönnun hrindir frá sér reyk • Þægilegt ennisband sem hægt er að aðlaga að hverjum og einum Hámarks glampavörn • T öluvert stærra sjónsvið, +33% • S jálfvirk lokun virkar á broti úr sekúndu • Ú tskiptanlegar rafhlöður • Stilling fyrir slípun • Næmnistilling • „ Auto“ eða „Manual“ stilling: til að stilla sjálfkrafa vörn eða handvirkt miðað við ljósboga

Töluvert stærra sjónsvið, +33%

Inndregið hlífðargler kemur í veg fyrir rispur

Sérstök hönnun hrindir frá sér reyk

4

6

Tækniupplýsingar

1

Hraði á loku Opnun „hröð“ Opnun „hæg“ Ljósvörn (virk) Ljósvörn („light“) UV og IR ljósvörn

0,2 ms/0.1 ms at 55°C

7

8

0,10–0,35 s 0,35–0,80 s

5

3

2

Vörn samkv. DIN 9–13

Vörn samkv. DIN 4

Stöðug DIN 4

1. S tillanlegur nemi til að breyta sjónarhorni frá 120° til 60°. Kemur í veg fyrir að blossar í umhverfinu trufli suðu. Miðað við eldri gerð er WSH II 9-13 með aukanema sem gerir hjálminn næmari. 2. S tærra sjónsvið (+33%). Eykur yfirsýn yfir hluti sem verið er að sjóða og umhverfi þeirra. 3. S tillanleg opnun frá „dark“ til „light“ stillinga. 4. N ákvæm aðlögun á ljósvörn milli DIN 9 og 13. 5. S tilling fyrir slípun. 6. H nappur til að stilla af næmni fyrir umhverfi samkvæmt óskum notanda. 7. Ú tskiptanlegar rafhlöður. Til að tryggja stöðugt orkuflæði LCD, er hjálmurinn einnig búinn sólarorkuraf- hlöðum með tveimur útskiptanlegum rafhlöðum (að aftan). 8. „ Auto“ eða „Manual“ stilling: Sé hjálmurinn stilltur á „Auto“ aðlagar hann sjálfkrafa vörn með tilliti til ljósbogans. Á „Manual“ heldur hann alltaf sömu stillingu.

Slípun

Stærð filmu

90x110x7 mm

Sjónsvið

100x50 mm

Hitaþol við notkun

–10°C til +70°C

Orka

Sólarrafhlöður og 2 útskiptanlegar 3 V rafhlöður (CR2032)

Prófun Staðlar

ECS, CE, ANSI, GOST-R EN 166, EN 175, EN 379

Efni

PA 6.6

Höfuðstilling

4x stillanleg 490 g alls

Aukabúnaður og varahlutir

Þyngd

Lýsing

Vörunúmer

M. í ks.

0984 670 110 0984 680 02 0984 700 05 0984 720 12 0984 700 14 0827 082 032

Glampavörn

1 2 5 1 5 1

Notkun: Má nota við allar gerðir rafsuðu: skaut-, MIG-/MAG-, hátíðni, pinna-, TIG- og plasmasuðu.

Ytri linsa Innri linsa

4x höfuðband

Ennisband

Athugið: Hentar ekki fyrir laser- eða gassuðu!

3 V rafhlöður (CR2032)

133

Made with FlippingBook - Online magazine maker