Würth vörulisti

PRODUCT NAME VAKU 30

Framúrskarandi alfyllir. Má nota bæði sem gróf- og fínfylli.

Mjög góð viðloðun við járn, stál, ál, galvaníseraða og heitsinkaða fleti, GFRP og timbur. Kostir: • A lfyllir fyrir allar gerðir yfirborðsflata. • Lítið ryk við slípun. Hámarks teygjanleiki til að ná holu- lausri og mjúkri áferð. Kostir: • Ó þarfi að yfirfara með fínfylli. Fljótþornandi. Kostir: • V irkar hraðar og sparar tíma við frekari vinnu (slípun, spörtlun og lökkun). Auðvelt að slípa, lítið ryk. Kostir: • Notendavænn.

• Einfaldar frekari vinnu við flötinn. Fyllir mjög vel og rýrnar ekki.

Vara

Litur

Innihald

Vörunúmer 0892 603 01 0892 603 02

M. í ks.

VAKU 30 drapp VAKU 30 drapp

 870 g + 30 g herðir* 1960 g + 40 g herðir*

1/6 1/4

Hámarksinnihald leyfilegra rokgjarnra, lífrænna efnasambanda (VOC) í VAKU 30: 250 g/l af vöruflokki 2(b). Hámarksinnihald rokgjarnra, lífrænna efnasam- banda (VOC) samkvæmt ChemVOCFarbV: 0 g/l.

0892 600 004 1

Herðir

rauður

40 g

0892 603 03

VAKU 30 drapp

2640 g + 60 g herðir

1/4

0892 600 006 1

Herðir

rauður

60 g

0891 011

Skammtari

fyrir VAKU 30 Vörunúmer 0892 603 03

1

* Inniheldur einnig plastspaða

Notkun:

Gott ráð: Til að ná hámarkstæringarvörn og áreiðan- legri viðloðun, grunnið svæðið með tveggja þátta Multi-Fill (ef notaður er einþátta grunnur dregur mjög úr viðloðun)! Minna = meira. Til að ná holulausri áferð er mikilvægt að bera fyllinn á í nokkrum þunnum lögum.

Öku-/ flutningstæki

Í bifreiðasmíði og viðgerðum með mjög góða viðloðun við stál, ál, sink og GFRP. Í vélsmíði til að bæta loftbólur og suðumerki. Viðloðun við stál, ál og sink Hentar mjög vel sem viðgerðaspartl í byggingaiðnaði. Má nota á allan við. Hentar mjög vel til endurbóta á timbri, í glugga og hurðir. Hentar ekki til notkunar á olíuborinn við!

Málmur Timbur

Athugið: Flöturinn þarf að vera hreinn og þurr. Slípið yfirborðið létt. Forðist að vatnsslípa fyllinn óharðnaðan . Sjá upplýsingar um vatnsslípun. Notið ávallt rétta blöndu fyllis og herðis.

Useit sandpappír Vörunúmer 0581 3...

Límklútur fyrir ryk Vörunúmer 0899 700 002

P80–280 vatnsslípun: aðeins þegar þurrt

Blöndun: 2% herðir

Líftími blöndu: 3–4 mín 20°C

Þurrktími: 20–30 mín 20°C

Spartlpumpa Vörunúmer 0891 011

Hitaþol allt að 80°C

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst. Nánari upplýsingar á upplýsingablaði (birt með fyrirvara).

152

Made with FlippingBook - Online magazine maker