Würth vörulisti

Product name Úðar fyrir álmfleti Perfect

Gefur málmflötum langvarandi vörn og fallegt útlit.

Þykku lagi er úðað á við fyrstu umferð. Kostirnir fyrir þig: • Framúrskarandi vörn gegn veðrun veitir mikið öryggi. • Tekur enga stund, þar sem aðeins þarf að fara eina umferð. • Þekur vel. Nota má efnið á ryð sem situr eftir. Kosturinn fyrir þig: • Aðeins þarf að fjarlægja laust ryð. Stillanlegur úðastútur. Kosturinn fyrir þig: • Með stillanlega úðastútinum er hægt að gera stórar og smáar viðgerðir með fljótlegum og öruggum hætti. Lekur ekki af. Mikið þol gegn núningi. Frekari kostir Zínkúði og zínkúði light: Tæringarvörn prófuð með saltúða samkvæmt DIN 50021 SS. Kosturinn fyrir þig: • Light Perfect zínkúði: 250 klst. Perfect zínkúði: 500 klst.

Virkni stillanlega VARIATOR úðastútsins Hægt er að stilla magn og breidd úðans stiglaust með því að snúa stillihjólinu. (Úðinn séð framan frá.)

Athugið: Perfect zínkúðinn og Light Perfect zínkúðinn innihalda zínk og veita því virka vernd gegn tæringu. Ef yfirborðið verður fyrir skemmdum fórnar zínkhúðin sér og ver þannig málmflötinn gegn ryði. Hinar vörurnar verja meðhöndlaða flötinn gegn ryði. Ef yfirborðið verður fyrir skemmum er málmurinn ekki verndaður frekar. Hentar ekki sem viðloðunargrunnur fyrir pólýúretan-, MS-fjölliðu- og hybrid-þéttisambönd.

Prófað af TÜV Rheinland Group. Hentar vel fyrir punktsuðu.

Notkunarmöguleikar: Til að bæta útlit, lagfæra og ryðverja málmfleti.

Tæringarvörn eftir 240 klukkustunda prófun með saltúða samkvæmt DIN 50021 SS

Lýsing

Litur

Innihald

Vörunúmer

M. í ks.

0893 114 113 1/12

Perfect zínkúði

400 ml 400 ml 400 ml 400 ml 400 ml 400 ml 400 ml

0893 114 114 0893 114 115 0893 114 116 0893 114 117 0893 114 118 0893 114 119

Light Perfect zínkúði Matt Perfect álúði

Perfect úði fyrir ryðfrítt stál

Perfect messingúði Perfect koparúði

Ál-silfur-úði háglans Perfect

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

Light zínkúði Perfect Vara frá samkeppnisaðila

Asetónhreinsir Vörunúmer 0893 460 Vörunúmer 0893 460 001

150

Made with FlippingBook - Online magazine maker