Würth vörulisti

Product name MULTI ZINC

5 efni í 1

Fjölnota sinkúði fyrir málmfleti.

5 í 1 Kostir: • Tæringarvörn – langtíma ryðvörn • Suðugrunnur – punkt-, gas- og logsuða • Útlit – yfirborð lítur út eins og nýtt • Grunnur – Mikil viðloðun • Viðloðun – má mála yfir með bæði eins og tveggja þátta málningu Tæringarvörn Kostir: • Þaulprófuð og virk langtíma ryðvörn (Mynd 1) • Allt að 50% sparnaður í efniskostnaði (Mynd 2) • Þarf aðeins eina umferð til að ná hágæða ryðvörn (mjög öruggt í notkun) • Má nota á ryð sem situr eftir (fjarlægja þarf laust ryð) Suðugrunnur Kostir: • Fyrir punkt-, gas- og logsuðu • Má sjóða bæði blautt og þurrt Útlit Kostir: • Hágæða málmútlit (svipar til úðamálningar) • Sterkt, þolið yfirborð eftir herslu Viðloðun Kostir: • Virkar framúrskarandi vel með algengustu eins og tveggja þátta málningu (þ.á m. vatnsmáln- ingu) og MS-, PU- og sílikonþéttum Grunnur Kostir: • Framúrskarandi viðlöðun á óhúðuðu og galvaníseruðu bárujárni, áli, stáli o.s.frv. Má slípa með sandpappír Hitaþol allt að 300°C

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

Notkun: Til að bæta útlit, lagfæra, verja og grunna málmfleti í stáliðnaði, bifreiðasmíði, verkfæra- framleiðslu, brúarsmíði, skipasmíði, á vélaverkstæðum og í vélsmiðjum, landbúnaði og skógrækt. Notkunarleiðbeiningar: Hristið brúsann í minnst 3 mínútur fyrir notkun. Gætið þess að flöturinn sé þurr og laus við ryk og olíu. Úðið í 15–25 cm fjarlægð frá fletinum. Snertiþurrt innan nokkurra mínútna og gripþurrt eftir um 1 klst.

0893 115 150

400 ml

1/12

Athugið: Til að ná sem bestri tæringarvörn, úðið Multi Zinc 1–2 yfir flötinn (u.þ.b.15-20 µm). Efnið verður alþurrt eftir 2–3 daga. Þurrktímann og gæði húðunarinnar má bæta með hita (u.þ.b. 80°C). Skuggar á yfirborði eru séreinkenni vörunnar og láta líta út fyrir að flöturinn sé sinkhúðaður.

Samanburður milli Multi Zinc og hefðbundins sinkúða á þykkt yfirlags og tæringarvörn

Virkni tæringarvarnar á bakskaut

Hefðbundinn sinkúði

Multi zinc

Multi zinc

Mest 500 klst. í SST*

> 500 klst. í SST*

skemmt svæði

Rafefnafræðilega varið svæði (efnið lagar sig sjálft)

Stál

a.m.k. 60 µ m

frá 20 µ m

Stál

Steel

Best nauðsyn

best nauðsyn

Mynd1

Mynd 2

*SST = Saltúðaprófun DIN 50021 SS

Virku sinkefnin í Multi Zinc búa til rafefnafræðilega tæringarvörn, sem ver einnig gegn ryði og áhrifum veðrunar beint á skemmdum svæðum án sjáanlegrar myndunar hvíts ryðs.

Asetónhreinsir, Vörunúmer 0893 460 Vörunúmer 0893 460 001

Hefðbundnir sinkúðar þurfa a.m.k. 60 µm þykkt lag til að ná góðri tæringarvörn. Multi Zinc nær 500 klst. tæringarvörn í lagi sem er 20 µm á þykkt.

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst. Við notkun og yfirmálun verður að taka tillit til tækniupplýsinga og tilmæla framleiðanda lakksins/málningarinnar sem notuð er.

Sinkhreinsir, Vörunúmer 0893 460 100

152

Made with FlippingBook - Online magazine maker