Würth vörulisti

PRODUCT NAME VAKU 20

Fíngerður, mjög teygjanlegur flotfyllir til að fylla litlar holur og laga smáar rispur, rifur og ójöfnur.

Fín blanda fyllis og resíns. Kostir: • H olulaus áferð. • L ítið ryk við slípun. Fljótþornandi. Kostir: • V irkar hraðar og sparar tíma við frekari vinnu (slípun, spörtlun og lökkun). Auðvelt að slípa. Kostir: • Notendavænn. • E infaldar frekari vinnu við flötinn. Gljáandi hvítur. Kostir: • B esti mögulegi undirbúningur yfirborðs fyrir lökkun. • H entar mjög vel til notkunar í módel- og húsgagnasmíði. Hámarksinnihald leyfilegra rokgjarnra, lífrænna efnasambanda (VOC) í VAKU 20: 250 g/l af vöruflokki 2(b). Hámarksinnihald rokgjarnra, lífrænna efnasam- banda (VOC) samkvæmt ChemVOCFarbV: 2 g/l.

Vara

Litur

Innihald

Vörunúmer 0892 602 01 0892 602 02 0892 600 004

M. í ks.

VAKU 20 hvítur VAKU 20 hvítur

970 g + 30 g herðir* 1960 g + 40 g herðir*

1/6 1/4

Herðir

rauður

40 g

1

* Inniheldur einnig plastspaða

Notkun:

Öku-/ flutningstæki

Til að gera við minniháttar lakkskemmdir og rispur og til að fylla litlar holur og ójöfnur eftir notkun gróf- eða alfyllis.

Gott ráð: Fjarlægið einangrunarefni af fletinum fyrir lokahúðun með einþátta eða tveggja þátta grunnmálningu, HS fylli eða Rust-Stop Quattro (hætta á að myndist línur og dragi úr gljáa).

Málmur Timbur

Mjög fín yfirborðsvinna til að ná sem bestri lokaáferð. Má nota við alla timburvinnu sem fín- eða alfyllir. Hentar ekki til notkunar á olíuborinn við!

Athugið: Flöturinn þarf að vera hreinn og þurr. Slípið yfirborðið létt. Forðist að vatnsslípa fyllinn óharðnaðan. Sjá upplýsingar um vatnsslípun. Notið ávallt rétta blöndu fyllis og herðis.

Useit sandpappír Vörunúmer 0581 3..

Rust Stop Quattro Vörunúmer 0893 214 1

Blöndun: 2% herðir

Líftími blöndu: 4–5 mín 20°C

Þurrktími: 20–30 mín 20°C

P80–280 Vatnsslípun: aðeins þegar þurrt

Sílikonhreinsir Vörunúmer 0893 222 600

Hitaþol allt að 80°C

Öndunargríma Vörunúmer 0899 111

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst. Nánari upplýsingar á upplýsingablaði (birt með fyrirvara).

155

Made with FlippingBook - Online magazine maker