Würth vörulisti

ÞÉTTIBAND, FLATT

• Litur: Grár • Gefur góða hljóðvörn.

Breidd mm Lengd m

Vörunúmer 890 100 030

M. í ks.

20 x 2

26

1

ÞÉTTIBAND

Þéttiband er borði til að þétta þar sem blikk er lagt yfir við samsetningu.

Litur: Svartur

• Auðveldar samsetningu. • Endist mjög lengi. • Veðurþolið. • Vörn gegn ryði. • Rýrnar ekki.

• Gefur hljóðeinangrun. • Límir ekki. • Helst mjúkt.

Breidd mm Lengd m

Vörunúmer 890 100 033 890 100 032

M. í ks.

8

17,5 *

1

10

10

* 7 borðar 2,5m hver

ÞÉTTIBAND

Eldþol B1 eða B3 skv. Staðli DIN 4102

• Sjálflímandi. • Hindrar hljóðbrú í fúgum á milli veggjar, gólf og lofts. • Jafnar út allar ójöfnur við lokanir. • Tryggir þéttingu á milli byggingaeininga. • Mikil hljóðeinangrun og langur líftími. • Hljóðeinangrun skv. DIN 52210 R ST,W = 52 dB.

Sjálflímandi á annarri hlið, Pólýúreþan frauðband fyrir hljóðeinangrandi þéttingar við innbyggingar á skilrúmsveggjum.

B1 Mikið eldtefjandi, með filmu

Lengd m Breidd mm Þykkt mm Vörunúmer

M. í ks.

Notkunarleiðbeiningar: Grunnur verður að vera þurr, olíu og fitulaus. Hlífðarplast er rifið af við upp-setningu, svo að límhlutinn óhreinkist ekki.

875 303 50 875 303 70 875 303 95

30 30 30

50 70 95

3 3 3

10

7

5

ÞÉTTIBORÐI

Breidd mm Vörunúmer 9 876 909 04 12 876 912 04

Fyrir loftstokka

164

Made with FlippingBook - Online magazine maker