Würth vörulisti

FLJÓTANDI MÁLMUR

Hentugt fljótlegt viðgerðarkerfi fyrir verkstæði og málmiðnað.

Sérstaklega góðir fyllieiginleikar og auðvelt að móta. Til þéttingar og fyllingar og til að koma í veg fyrir leka. • Fljótandi málmur er tveggja þátta efni sem nær mikilli hörku og eignleikum málms þegar efnin hafa þornað. • Auðvelt að blanda því hlutföllin eru 1:1 og er því dregið út jafnmikið úr hverri túpu. • Fyrir smærri verk. • Mjög fljótur að þorna. • Lekur ekki og er þvi hægt að bera hann upp á lóðrétta fleti. • Eftir að málmurinn hefur þornað má renna, fræsa, bora, slípa eða snitta án vandkvæða. Glertrefjamotta • Til styrkingar á fljótandi málminum fyrir stærri verk.

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

893 449

500 g

1

Notkun: Málmur verður að vera þurr, hreinn og alveg fitulaus. Fituhreinsið t.d. með Würth fituhreinsi. Blandið saman A og B í hlutföllunum 1 : 1. Hrærið strax saman með spaða því opinn tími er mjög stuttur.

Tæknilegar upplýsingar:

Blöndun: Snertiþurt:

1 : 1

5 til 12 mínútur við stofuhita 4 til 24 klukkustundir við stofuhita Lekur ekki á lóðréttum fleti 5 mínútur/ 20 grömm við stofuhita

Fullhart:

Opinn tími: Eðlismassi: Þrýstingsþol:

2,8 blandað 70N / mm2

Togþol: Skertog: Hitaþol:

12,5 N / mm2 14,5 N / mm2

0,7Kcal / mh°C, -60°C til +120°C.

Formþol / Martens: Línulegur þétt stuðull:

+40°C.

+40 x 10-6 1°C.

Geymslutími:

Að minnsta kosti 2 ár.

ATH einnig - Epoxy-stick METAL Vörunúmer: 893 449 011

Vigt:

500 grömm

Hreinsun:

Würth Fituhreinsir, Acetone / Sopropanol.

180

Made with FlippingBook - Online magazine maker