Würth vörulisti

Límkítti

310 ml. túpa

• Má mála yfir. • Sterkt. • Má slípa niður. • Teygjanlegt og fjaðrandi eftir þornun. • Hraðþornandi lím og kítti. • Rýrnar ekki.

Litur Hvítt Grátt Svart Brúnt

Vörunúmer 890 100 1 890 100 2 890 100 3 890 100 4 890 100 5

M. í ks.

24 24 24 24 24

• Einþátta pólýúrethan. • Auðvelt að jafna út.

Ljósbrúnt

Eiginleikar: • Mikil ending. • Gott þol gegn útfjólubláum geislum og veðrunarþol. • Stöðugt gegn þrýstingi og lekur ekki. • Lífeðlisfræðilega vænt og algerlega óskaðlegt eftir þornun. • Lyktarlaust. • Má jafna út með sápuvatni. • Mjög gott efnaþol. • Til notkunar á málm, plast, (polyester og hart PVC) tré og stein. Fyrir samskeyti og til þéttingar. Einfalt að vinna. • Hitaþol frá -40°C til +90°C og til skamms tíma að +120°C. Þó ekki með stöðugu millibili.

600 ml. poki

Litur Hvítt Grátt

Vörunúmer 890 100 181 890 100 182

M. í ks.

20 20

70 ml. túpa

Litur Hvítt Svart

Vörunúmer 890 100 11 890 100 31

M. í ks.

24

Tæknilegar upplýsingar um Límkítti

Notkunarsvið

Í báta, húsbyggingar, rafeindatæki og á málm. Sem fúgufylling með flísum. Í bíla svo sem til að festa aukahluti, við klæðningar, áfyllingarleiðslur við bensíntank, topplúgur við leka eða skemmd hnoð í klæðningu.

Efnismassi

1.20 kg/l.

Sameinað skurðar- og togþol

DIN 53283 > 1 N/mm.

Endurkítting

Já.

Þol gegn Grunnur

T.d. sjó, veikum sýrum, jarðolíu, dýrafitu og öðrum olíum. Þar sem mikið mæðir á er gott að nota grunn til að bæta viðloðun. Forhreinsi / hvata skal nota til að þrífa snertiflöt, en verður að þorna fullkomlega áður en grunnur eða lím er borið á. Nauðsynlegt er að grunnurinn þorni vel, að minnsta kosti 30 mín. við 23°C og 50%rakastig. Epoxy og aðra mjög slétta fleti þarf að matta til að tryggja viðloðun. Góð, en varúð með Akkúð-Resin lakki og Nitro-Sellulósa lökk, gerið prófanir.

Viðloðun Yfirmálun

193

Made with FlippingBook - Online magazine maker