Würth vörulisti

Wütop ® rakasperrukítti

Vottuð þétting í 600 Pa þrýstingsmis- muni. • Loft- og vindþéttingarprófun með einangrunar- filmum og - dúkum framkvæmd af stofnun í byggingarverkfræðum í Stuttgart. Engin lykt. • Engin óþægileg lykt. Engin lykt og líkamlega skaðlaus eftir þornun. Sterk líming og sveigjanleiki. • Varanleg festing á einangrunarfilmum og -dúkum á þurrum byggingarefnum og fylgir hreyfingum efnisins. Má nota á mismunandi byggingarefni. • Hentar til að líma einangrunarfilmur eða - dúka á öll algengustu byggingarefni (Sjá Notkun). Þolir vel bæði hita og kulda við notkun. • Má nota í umhverfis- og yfirborðshita minnst –5°C. Hitastig líms minnst +10°C. Aðrir kostir: • Þolið gegn útfjólubláum geislun, veðrun, bitumen og öldrun. • Mjög vatns- og vindhelt. • Án sílikons. • Endingargott. • Frostþol að –30°C. • Inniheldur ekki formaldehýð, klór eða þungmálma. • Þolir mjög vel bleytu, jafnvel á ójöfnu yfirborði. • Má einnig nota með Kraft-pappír eða -flís.

Vottað lím fyrir endingargóða festingu á einangrunarfilmum eða -dúkum samkvæmt DIN 4108-7/SIA 180.

*

ENeV

Notkunarleiðbeiningar: • Yfirborð verður að vera hreint, þétt og þurrt. Gangið úr skugga um að loftræsting sé góð. • Haldi límið ekki má nota límið á filmunni til að festa hana aftur. • Yfirborð sem dregur í sig mikinn raka, s.s. forsteyptar einingar, gifsplötur eða sandsteinn, ætti fyrst að meðhöndla með Uniprimer grunni, vörunúmer 0890 55. • Líminu skal sprauta á filmuna eða yfirborðsflötinn í 4 til 8 mm taumum. • Þegar límið hefur verið sett á, skal setja filmuna yfir yfirborðið án mikils þrýstings og komið fyrir með því að pressa létt á hana. Sé mikill raki í byggingarefninu má setja filmuna þegar límið hefur þornað (16 til 20 klst.) • Límt á þurrt efni með griplímstækni. • Ef hitastig við vinnu er undir +15°C er mælt með að notuð sé kíttisbyssa, vörunúmer 0891 300 300.

Tækniupplýsingar

Grunnefni

Akrýlfjölliða

Litur

ljósgulur

Þornun

2–3 dagar, fer eftir þykkt límsins frá –5°C til +40°C frá +10°C til +35°C

Notkun: Þak: uppsetning einangrunarfilmu eða -dúks úr pólýetýlen (Wütop ® DB 2, DB 40 og DS 100) sem og einangrunarfilmu á yfirborð bygginga, eins og múrverks og -steina, steinsteypu, timbur, gifs, kopar og galvaníser- aðan málm. Innih. Vörunúmer M. í ks. Túpa 310 ml 0893 700 100 1/15 Poki 600 ml 0893 700 110 20

Hitastig við notkun Hitastig hylkis

Hitaþol

–30°C til +60°C

Eðlismassi

u.þ.b. 1,17 g/cm3 samkv. EN 542 við +20°C

Þéttni

kvikt, drýpur ekki

Geymslutími

12 mánuðir (þurrt, við +15°C til +25°C)

Kíttisgrind Vörunúmer 0891 00 / 0891 310 Túpuhnífur Vörunúmer 0715 660 9 Pressfix Vörunúmer 0891 400 600 Plaststútur fyrir loftbyssu Vörunúmer 0891 601 001

* Vinsamlegast athugið ábyrgðarskilmála vörunnar.

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

200

Made with FlippingBook - Online magazine maker