Würth vörulisti

FJÖLNOTA KRAFTLÍM

Mjög fljótvirkt og öflugt lím.

Prófaður styrkleiki. Kosturinn fyrir þig: • Prófað vatnsþol D4 skv. DIN/EN 204. Prófunarnúmer: 55524676. Hraðþornandi Kosturinn fyrir þig: • Fljótt að virka með miklum styrkleika eftir aðeins 15 mínútur. Sterk líming. Kosturinn fyrir þig: • Gefur sterka límingu. Seig-teygjanlegt lím sem freyðir lítið. Sérstaklega góð viðloðun. Kosturinn fyrir þig: • Mjög góð viðloðun við yfirborðsfleti á borð við marmara, granít, Corian o.s.frv. Aðrir kostir: • Inniheldur ekki leysiefni. • Lyktarlaust. • Hægt er að lakka og fara yfir með sandpappír.

Innihald

Litur

Vörunúmer

M. í ks.

0893 100 110

310 ml/470 g fölbrúnn

1/12

Tæknilegar upplýsingar:

Grunnefni

pólýúretan

Uppgefin þyngd

1,52 g/cm3 (samkvæmt EN 542 við +20°C)

Seigja

meðalseigja við +20°C

Tími þar til húð myndast

Vinnslutími, þurrt: Vinnslutími, rakt:

u.þ.b. 6 mínútur

• Mikið þol gegn veðrun. • Hentar fyrir Styrofoam. • Hitaþol upp að u.þ.b. +110°C. • Samræmist Watt 91.

u.þ.b. 2 mínútur (við +20°C, 50% rakastig, notkunarmagn 500 µ-PE/PVC) u.þ.b. 15 mín. við +20°C og 150–200 g/m 2 notkunarmagn.

Byrjunarstyrkleiki

Þolir fullt álag

u.þ.b. 24 klst. með 2,5 mm límrönd/+20°C

Pressunarþrýstingur

10 kp/cm 2

Notkun: • Flöturinn sem á að líma verður að vera þurr og laus við ryk og fitu. Við mælum með því að farið sé lauslega með sandpappír yfir mjög slétta fleti. • Kraftlímið er borið á öðru megin sem límrönd eða með spaða. • Þegar verið er að líma saman efni sem draga ekki í sig er mælt með því að úða dálitlu vatni á límið til að það harðni alveg. • Tengja verður hlutina saman áður en húð myndast (um 3 mín. eftir að bleytt er) og pressa í um 15 mín. ef um er að ræða hluti sem passa nákvæmlega og eru lausir við spennu (lengur ef um meiri þykkt er að ræða) þar til nauðsynlegum styrkleika er náð með 10 kp/cm 2 ef mögulegt er. • Allt eftir efninu hverju sinni skal nota um 150–200 g/m 2 . • Freyðir lítið við verkun.

Togþol

Byggir á DIN EN 1465 með 0,2 mm þykkar límfúgur með kemískt meðhöndluðum álprufum: Togþol við -20 °C u.þ.b. 14 N/mm 2 Togþol við +20 °C u.þ.b. 9 N/mm 2 Togþol við +80 °C u.þ.b. 5 N/mm 2 D4-gæði samkvæmt DIN EN 204 beyki-beyki, 0-fúga: Lagskiptingarröð togþols D4-1 u.þ.b. 10,5 N/mm 2 Lagskiptingarröð togþols D4-3 u.þ.b. 5,0 N/mm 2 Lagskiptingarröð togþols D4-5 u.þ.b. 5.5 N/mm 2

Notkunarhitastig

+7°C til +30°C

Endingartími

12 mánuðir

Þær upplýsingar sem hér koma fram byggja á prófunum okkar og reynslu og eru settar fram samkvæmt bestu vitneskju. Hins vegar getum við ekki borið ábyrgð á afleiðingum af notkun efnisins í einstaka tilvikum sökum margbreytilegra notkunarmöguleika og skilyrða við geymslu og vinnslu sem við getum ekki haft áhrif á. Þessi fyrirvari nær einnig til þjónustu tækni- og sölumanna okkar sem veitt er án ábyrgðar. Við mælum eindregið með því að notandinn geri sjálfur prófanir í öllum einstaka tilvikum. Við ábyrgjumst samfelld gæði framleiðsluvara okkar. Réttur til tæknilegra breytinga og frekari framþróunar vörunnar er áskilinn. Notkunarmöguleikar: • Útidyralistar, tröppur, handrið, gólflistar, náttúrusteinn, málmgluggar, gluggakistur, lamínat- klæðningar, almennar límingar fyrir viðgerðir og samsetningu. • Til að líma tré, málm, hart PVC, steinsteypu, náttúrustein, Corian, lamínatefni, keramik, harðfroðu úr fenólkvoðu og pólýúretani. Líming á áli: aðeins á kemískt meðhöndluðum eða lökkuðum flötum.

Límspaði Vörunúmer 0891 185 Túpuhnífur Vörunúmer 0715 66 09 Handbyssa Vörunúmer 0891 310

201

Made with FlippingBook - Online magazine maker