PURLOGIC ® FAST
Tveggja þátta frauð fyrir örugga ísetningu hurðakarma.
Hagkvæmt í notkun. • Tími þar til má skera hefur verið styttur niður í 15 mínútur. Þetta sparar tíma og peninga. Góð viðloðun. • Loðir vel við nánast alla fleti sem finna má í byggingariðnaði. Stöðugt frauð. • Engin þörf á þrýstingi þegar frauðið hefur þanist alveg út. Margprófaðir eiginleikar vöru. • Hljóðeinangrun í fúgum. Hljóðeinangrun með RST,w = 61 dB samkvæmt DIN 52210, prófað af ift Rosenheim í Þýskalandi. • Ísetning viðarkarma. Virkni prófuð með því að opna og loka meira en 100.000 sinnum, álagspróf og stöðugleika- próf framkvæmd af ift Rosenheim í Þýskalandi. • Ísetning stálkarma. Virkni prófuð með því að opna og loka meira en 100.000 sinnum, álagsprófað samkvæmt DIN 18111 af ift Rosenheim í Þýskalandi. • Hitaleiðni. Minna hitatap með 0,035 W/(mK) samkvæmt DIN 52612, prófað af MPA Hannover í Þýskalandi. • Loftþéttleiki. Kemur í veg fyrir dragsúg, prófað samkvæmt DIN 18055/EN 42 af ift Rosenheim í Þýskalandi. • Vatnsþéttleiki. Prófað samkvæmt DIN EN ISO 12572 af ift Rosenheim í Þýskalandi. • Orkusparnaður samkvæmt EnEV. Sparnaður við hitun er 9%, prófað af Fraunhofer-stofnuninni í Þýskalandi samkvæmt DIN 18055/EN 42. • Prófanavottun almennra byggingaryfirvalda. Samsvarar efnisflokknum B2 samkvæmt DIN 4102, 1. hluta, prófað á efnaprófunar stofnuninni í Leipzig í Þýskalandi. Aðrir kostir: • Fín og jöfn uppbygging frauðs. • Góð tæming. • Stenst tímans tönn.
Lýsing / ílát
Innihald Litur Vörunúmer
M. í ks.
grænn 0892 144
PURlogic® FAST 400 ml
12 20
0891 151 0
Hringlaga stútur
Athugið: Festist við steypu, stein, hart PVC, málm og tré. Festist ekki við pólýetýlen, sílikon, PTFE og feiti. Nota skal PURlogic ® grunn á gljúpa og rakadræga fleti.
Notkunarmöguleikar: Fyrir örugga ísetningu hurðakarma úr tré og stáli, gluggakistutengingar, fyllingu stórra rifa, t.d. þakása, uppfyllingu meðfram baðkörum og sturtuklefum.
Tæknilegar upplýsingar
Eðlismassi hrás efnis*
35 kg/m 3 (eftir sprautun)
Fylling*
allt að 10 lítra
Uppbygging*
fín
Snertiþurrt Má skera
eftir u.þ.b. 5 mínútur eftir u.þ.b. 15 mínútur
Full þensla* Þolir fullt álag
60 mín.
eftir u.þ.b. 24 klukkustundir
Notkunartími (opinn tími)
5 mín.
Notkunarhitastig brúsa, umhverfis og flatar Skurðarþol byggist á þýska staðlinum DIN 53427 Þrýstingsálag m/ 10% þrýstingi byggist á þýska staðlinum DIN 53421
+10°C til +25°C u.þ.b. 9 N/cm 2 u.þ.b. 10 N/cm 2
PURlogic ® clean Vörunúmer: 0892 16 / 0892 160 PURlogic ® grunnur Vörunúmer: 0890 55 Úðakanna Vörunúmer: 0891 556 PURlogic ® frauðhreinsir Vörunúmer: 0892 160 000
Hitaþol
–40°C til +80°C, í skamman tíma upp að +120°C
Geymslutími
12 mánuðir
* prófað samkvæmt viðeigandi prófunarstöðlum Würth.
Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.
212
Made with FlippingBook - Online magazine maker