PRODUCT NAME TRÉLÍM D3
Notkunarmöguleikar: • Í rakaþolna glugga, hurðir og tröppur inni og úti. • Til að líma stærri fleti. • Svæðisbundna kantlímingu með spón, harðplasti og heilum listum. • Til límingar á heilum plönkum, spónaplötum og harðviðarþiljum.
• Til að líma allt tré, einnig allan harðvið. • Sérstaklega í hurðir, glugga og tröppur. • Til notkunar úti. • Vatnsþynnt lím með mestu mögulegu bindingu. • D3 lím er veðurþolið. • Límið er glært, einnig blandað.
Innihald Vörunúmer
M. í ks.
0892 100 16 0892 100 14 0892 100 150
500 gr 12 kg 28 kg
6 1 1
LEIÐBEININGAR FYRIR TRÉLÍM B3 / B4
Plastílát tómt fyrir pensil
Magn líms: Líming á stórum fleti: 80-140g/m 2 (7 til 12m 2 pr. l.) Við samsetningar: 160-180g/m 2 (6m 2 pr. l.). Opinn tími við 150g/m 2 (7m 2 pr. l.): 7 - 8 mín. Pressa við límingu: 0,1 - 0,8 N/mm 2 .
f. Innihald Vörunúmer
M. í ks.
0892 100 01
1,5 kg
1
Plastílát tómt fyrir díla og “kex”
Lágmarkstími fyrir pressu: Samsetningar:
Innihald Vörunúmer
M. í ks.
8 - 15 mínútur. 10 - 15 mínútur.
0892 100 0
0,5 kg
1
Stærri planka:
Notkunarleiðbeiningar: • Trélímið B3/B4 er borið á öðru megin. Ef borið er á báðum megin er límið vatnsþolnara. Límið er borið á með pensli, límrúllum, tenntum spaða eða límvél. Límið er borið á þunnt og jafnt. • Ef líma á saman tré og járn, getur límið fengið á sig bláleitan blæ, sérstaklega vegna barkarsýru úr eik. • Opinn tími og tíminn sem límið er að taka sig getur breyst vegna aðstæðna svo sem vegna:
Pensill
Tækniupplýsingar: Grunnefni:
Vatnsþynnt.
Litur:
Hvítur (glær þegar þornar).
Vörunúmer
M. í ks.
Ph-gildi: Seigja: Frostþol:
ca. 2,7.
0892 100 010
5
5700mPa. s +/- 15%. -18°C. Eftir að það þiðnar verður límið seigara.
Geymsluþol:
1 ár við +15°C.
Þynnir og þvo áhöld: Vatn. Þekur:
- Hitastigs - Rakastigs - Rakadrægni þess sem líma skal - Þykkt á líminu - Þrýstings við pressu
120 - 150 g/m 2 , eftir viðartegund. ca. 7 til 8m 2 pr. lítra.
• Líftími á blöndu með herði 24 klst miðað við meðalhita. • Hitastig yfir 20°C styttir þennan líftíma.
Vinnuleiðbeiningar: Hitastig í herbergi, á efni og lími: +18-20°C. Rakastig í timbri: 8-10%. Rakastig í herbergi: 60-70%.
214
Made with FlippingBook - Online magazine maker