Würth vörulisti

ÖNDUNARGRÍMUR FFP2D

• V ernd gegn föstum og fljótandi ögnum í andrúmslofti. • .Getur varið gegn eitruðum ögnum að allt að tíföldu AGW-gildi.

• Dólómítprófun, þ.e. grímurnar stíflast ekki yfir langan tíma. Meiri þægindi og minna erfiði.

Hönnun • Á n ventils; þéttikantur við nef. • M jög létt: 10,8 g. • Latex-/PVC- og sílikonfrí. • Tvær teygjur: festar með heftum. • Tregbrennanlegt ytra byrði.

• Fer vel með húðina. • M ótanlegt nefstykki.

Vörunúmer

M. í ks.

0899 120

20

Hönnun • Með ventli og þéttikanti við nef. • Mjög létt: 16,1 g. • Latex-/PVC- og sílikonfrí. • Tvær teygjur: festar með heftum. • Tregbrennanlegt ytra byrði.

• Fer vel með húðina. • Mótanlegt nefstykki.

Vörunúmer

M. í ks.

0899 121

20

Hönnun • Þægileg gríma með ventli og þéttikanti allan hringinn. • Mjög létt: 27,5 g. • Latex-/PVC- og sílikonfrí. • Tvær stillanlegar höfuðólar, auka þægindi. • Tregbrennanlegt ytra byrði.

• Fer vel með húðina. • Mótanlegt nefstykki.

Vörunúmer

M. í ks.

0899 112

5

Notkun Textíl-, járn- og stáliðnaður, námuvinna, almenn byggingarvinna, bifreiða- smíði, timburvinnsla, landbúnaður og garðrækt, við málmsuðu, -skurð og -steypu o.s.frv. Ver gegn ryki, mistri og reyk sem inniheldur eftirfarandi efni (ekki tæmandi listi): kalsíumkarbónat, natríumsilíkat, grafít, gifs, sellulósa, brennistein, bómull, trefjagler, plast, harðvið, kolefni, jurta- og jarðolíur, kvarts, kopar, ál, baríum, títaníum, vanadín, króm, mangan, mólýbden, bakteríur, myglusvepp.

Athugið! Notkunarleiðbeiningar okkar eru hvorki tæmandi né algildar. Stöðugar rannsóknir á áhrifum efnasambanda á mannslíkamann verða oft til breytinga á notkunarmöguleikum og flokkun með tilliti til AGW-gildis og síuflokkunar.

225

Made with FlippingBook - Online magazine maker