Würth vörulisti

EINNOTA ÖNDUNARGRÍMA FFP1D

með virku kolefnalagi EN 149:2001

• Vernd gegn föstum og fljótandi ögnum í andrúmslofti og smáum skömmtum af lífrænum uppgufunarefnum fyrir neðan AGW. • Getur varið gegn eitruðum ögnum að allt að fjórföldu AGW-gildi. • Dólómítprófun, þ.e. grímurnar stíflast ekki yfir langan tíma. Meiri þægindi og minna erfiði.

Hönnun • Með ventli og þéttikanti við nef. • Mjög létt: 16,7 g. • Latex-/PVC- og sílikonfrí. • Tvær teygjur: festar með heftum. • Tregbrennanlegt ytra byrði. • Filter með virku kolefnalagi.

• Fer vel með húðina. • Mótanlegt nefstykki.

Vörunúmer

M. í ks.

Areas of application Textíl-, járn- og stáliðnaður, námuvinna, almenn byggingarvinna, timbur- vinnsla (ekki harðviður) o.s.frv. Ver gegn ryki og mistri sem inniheldur eftirfarandi efni (ekki tæmandi listi): kalsíumkarbónat, kaólín, sement, sellulósa, bómull, hveiti, kolefni, járnblöndur, jurtaolíur, mjúkvið. Einnig gegn óþægilegri lykt: má t.d. nota í landbúnaði, sláturhúsum, sorphirðu, endurvinnslu, fiskvinnslu og förgun úrgangs, við moltugerð og hvar sem unnið er í rotnunarlykt.

0899 10

5

Athugið! Notkunarleiðbeiningar okkar eru hvorki tæmandi né algildar. Stöðugar rannsóknir á áhrifum efnasambanda á mannslíkamann verða oft til breytinga á notkunarmöguleikum og flokkun með tilliti til AGW-gildis og síuflokkunar.

LAKKGRÍMA

CE 96.0194

Einnota gríma með tvöfaldri síu FFA 1 samkvæmt EN 405 • Hálfgríma til notkunar gegn lífrænum gösum og gufum allt að 30-földum viðmiðunarmörkum.

• Örugg – fellur þétt að andlitinu. • Þægileg í notkun, góð teygja.

• Jöfn þyngdardreifing. • Lítið viðnám gegn lofti. • Fellur þétt að – auðvelt að athafna sig. • Passar vel þótt viðkomandi sé með gleraugu.

• Vegna mikils kolainnihalds er hægt að nota grímuna þar til þau hafa verið uppnotuð. Grímuna má nota í nokkra daga eftir því hversu mikil mengun er í loftinu. Gangið úr skugga um að gengið sé frá grímunni í loftþéttan pokann þegar hún er ekki í notkun (kaffitími, lok vinnudags

o.s.frv.) Þetta getur lengt líftíma grímunnar töluvert. • Hægt er að brenna grímuna að notkun lokinni.

Vörunúmer

M. í ks.

0899 160

1

Athugið! Notkunarleiðbeiningar okkar eru hvorki tæmandi né algildar. Stöðugar rannsóknir á áhrifum efnasambanda á mannslíkamann verða oft til breytinga á notkunarmöguleikum og flokkun með tilliti til AGW-gildis og síuflokkunar.

Notkun Notist við lökkun og meðhöndlun leysiefna (t.d. þynna eins og bútýralde- hýð, Z-thoxyl etýlasetat eða xylol; uppleysiefna eins og terpentínu eða CKW eins og Tri).

227

Made with FlippingBook - Online magazine maker