HEYRNARHLÍFAR FYRIR HJÁLMA
• Fyrir alla hjálma með 30 mm haki. • Þyngd aðeins 220 g.
Vörunúmer.: 0899 300 240
EYRNATAPPAR
Notkun: Alls staðar þar sem er hávaði svo sem járnsmiðjur, vélaverkstæði, trésmíði, prentverk, spunaiðnað, allan iðnað og verksmiðjuvinnu. Reynslan hefur sýnt að Würth heyrnartappar gefa mjög virka hljóðdempun. Tapparnir gefa gott tækifæri til að nema talað mál og hafa tækifæri að fylgjast með öllum skyndilegum breytingum þar sem SNR-Gildið er 28dh eru Würth tapparnir mjög virkir við mikinn hávaða.
• Eyrnatappar úr Pólýmer svampi. • Passa vel í eyrað. • Ein stærð. • mjög þægilegir. • Ætlaðir sem einnota. 200 stykkja kassi
Vörunúmer: 0899 300 201
Veggfesting fyrir 200 stk. Vörunúmer: 899 300 202
ÖRYGGISHJÁLMAR
Eftir staðli EN 397 CE • Sterkir með aukastyrkingu að ofan. • Útiloftunarop til hliðanna gefa betri öndun inn í hjálminn. • Vatnsrenna að neðan fyrir rigningarvatn. • 30 mm rauf yfrir eyrnarhlíf. • Höfuðband með fjögurra punkta festingu. • Stillanlegt ennisband úr flísefni. • Festingar fyrir margar gerðir af undirhöku festingum.
• Hraðstilling fyrir höfuðstærðir. • Prófaður sem rafvirkjahjálmur. • Kuldaþol að -30°C.
Með sex punkta festingu. Með hnakkavörn.
Stærðir Litur 51-63 Gulur
Vörunúmer 0899 200 70 0899 200 71
Hvítur
Aukagler úr Polycarbon
Andlitshlíf • Sett með festingu. • Ásmellanleg polycabon hlíf.
Vörunúmer 0899 201 101
• Passar fyrir alla hjálma með vatnsrennu. • Hlífðarplast úr höggþolnu polycarbon.
Leðuról • Stillanleg
Vörunúmer 0899 201 100
Vörunúmer 0899 201 200
231
Made with FlippingBook - Online magazine maker