Würth vörulisti

HJÁLMUR MEÐ HEYRNARHLÍFUM OG ANDLITSHLÍF

Þessi samsetning hjálms og hlífa gefur skilvirka vörn, góða loftun, er þægileg í notkun og tryggir hámarksútsýn.

• Prófuð og viðurkennd af FPA (Þýska skógræktarsambandið). • Góð loftun á hjálmi með mörgum loftgötum á stóru svæði. • Mjög öruggur vegna lögunnar og ABS-plasts sem er hannað til að þola betur útfjólubláa geisla. • Hámarksútsýn vegna sérhannaðs skyggnis. • Skyggni er gert úr ryðfrírri járnblöndu með einkaleyfisverndaðri hönnun á neti og gefur mestu mögulegu sýn og lengri endingu. • Skyggni: – Skyggnið er gert úr ryðfríum, svarthúðuðum, skornum málmi með litlu endurskini. – Gagnsæi: hámark 82%. – Öryggisflokkur „S“ fyrir betri endingu. – Prófað samkvæmt EN 1731. – Aukin vörn gegn sagi. • Heyrnarhlífar: – Samkvæmt EN 352-3. – Mjög góð hljóðeinangrun og þægindi í notkun.

Vörunúmer

SNR L

M H M. í ks.

0899 200 150

28 dB 16 dB 26 dB 35 dB 1

235

Made with FlippingBook - Online magazine maker