LIBRA ® HLÍFÐARGLERAUGU
Libra ® yfirgleraugun sameina framúrskarandi vernd, þægindi og fjölbreytta notkunarmöguleika. Hvort sem hlífðargleraugun eru notuð með öðrum gleraugum, sem gestagleraugu eða almennt í daglegri vinnu stenst Libra ® ólíkustu kröfur.
Ná vel yfir augun
Ný glerjatækni með afbragðsskýrleika: Bylgjulaga pólýkar- bónatgler tryggja kristaltært útsýni og draga úr afmyndun gleraugnanna: • augun þreytast ekki við vinnuna
• aukin einbeiting • aukin þægindi • dregur úr hættu á slysum og öðrum óhöppum • betri ending og notkun með gleraugum
1.
2.
3.
Gerð Glær
Vörunúmer
M. í ks.
0899 102 275
1
• Henta einstaklega vel fyrir þá sem nota gleraugu (1.) • Snerta hvorki gleraugnaumgjörð né gler, þar með enginn þrýstingur • Fljótlegt að stilla armana að höfuðlagi, passa einstaklega vel og tryggja öryggi (2.) • Mjúkir, sérstaklega sveigjanlegir endar sem auka þægindi (3.)
Notkunarmöguleikar: Fræsi-, renni- og slípivinna, nákvæmnisvinna í vélum, í samsetningar vinnu og á tilraunastofum, útivinna, gestagleraugu
PÓLÝKARBÓNAT YFIRGLERAUGU
• Hægt að nota yfir allar gerðir gleraugna. • Ó hindruð hliðarsjón. • M att efra byrði sem kemur í veg fyrir endurskin. • S amræmist EN 166 og EN 170.
Lýsing
Vörunúmer
M. í ks.
0899 102 230
Yfirgleraugu, pólýkarbónat
1
LOGSUÐUGLERAUGU
• G óð loftræsting. • Auðvelt að skipta um gler. • Tært undirgler. • S tillanlegt og þægilegt höfuðband. • Samræmist EN 166 og EN 169.
• Rafsuðugleraugu sem falla vel að andliti. • Uppsmellanleg. • U V- og IR-vörn. • H ægt að nota yfir venjuleg gleraugu.
Lýsing
Vörunúmer 0984 503 51 0984 503 81 0984 503 500 0984 503 510 0984 503 810
M. í ks.
Rafsuðugleraugu 5 DIN Rafsuðugleraugu 8 DIN
1
Varagler, litlaus Varagler 5 DIN Varagler 8 DIN
10
237
Made with FlippingBook - Online magazine maker