Würth vörulisti

CASSIOPEIA HLÍFÐARGLERAUGU

• Framsækin og nútímaleg hönnun. • Til að auka þægindin eru fjórir loftpúðar á spöngunum. • Hægt er að stilla lengd og halla spanganna eftir þörfum. • Hylur stórt svæði. • Þægileg lögun glerjanna gerir að verkum að sjónsviðið er vítt. • Pólýkarbónatgler með mikið höggþol. • Húð sem rispast ekki. • 100% UV-vörn allt að 400 nm. Fáanlegar gerðir: • Glær: Samræmast EN 166 og EN 170 • Gul: Samræmast EN 166 og EN 170 Auka birtuskil þar sem lýsing er léleg. Auka áhrifin af flúorljósi þegar notaðar eru vörur með bætiefnum til að finna leka. • Grá: Samræmast EN 166 og EN 172 Hægt að nota sem glýjuvörn gegn geislun og sól. Tryggt að hægt sé að greina á milli merkjalita.

Lýsing

Gerð

Vörunúmer

M. í ks.

0899 102 220 0899 102 221 0899 102 222

Cassiopeia hlífðargleraugu

glær

1

gul grá

CEPHEUS HLÍFÐARGLERAUGU

Sem setja má yfir gleraugu • Létt hlífðargleraugu með heilu gleri. • Sportlegar og sveigjanlegar spangir sem auka þægindi. • Óskert hliðarsýn. • Pólýkarbónatgler með mikið höggþol. • Húð sem rispast ekki. • 100% UV-vörn allt að 400 nm.

Lýsing

Gerð Samræmist staðli Vörunúmer

M. í ks.

0899 102 250 0899 102 251 0899 102 252

Cepheus hlífðargleraugu sem setja má yfir gleraugu

glær

DIN EN 166 + 170 DIN EN 166 + 170 DIN EN 166 + 172

1

gul grá

239

Made with FlippingBook - Online magazine maker