FLOKKUN Á ÖRYGGISSKÓM
Öryggisstaðall (samkv. EN 345/ EN ISO 20345)
Lýsing
Notkun
Dæmi
SB
- ekki vörn gegn stöðurafmagni - Táhlíf (stál eða gerviefni) - Olíuþolinn ytri sóli - Táhlíf (stál eða gerviefni) - Olíuþolinn ytri sóli - Höggdeyfing í hæl - Vörn gegn stöðurafmagni - Táhlíf (stál eða gerviefni) - Olíuþolinn ytri sóli - Höggdeyfing í hæl - Vörn gegn stöðurafmagni - Öryggisplata í sóla (stál eða ... gerviefni)
Innandyra og utandyra þar sem vatnsvörn og vörn gegn stöðurafmagni er ekki mikilvæg. Innan- og utandyra þar sem vatnsvörn er ekki mikilvæg.
Á þurrum vinnusvæðum utandyra, innandyra, smíðaverkstæðum, flutnings- og vöruhúsum osfrv. Á þurrum vinnusvæðum utandyra, innandyra, smíðaverkstæðum, flutnings- og vöruhúsum, rafvirkjun osfrv. Sama og S1 Til viðbótar: Öll svæði þar sem maður á það á hættu að stíga á nagla eða aðra beitta hluti sem geta gatað skósóla. Innan- og utandyra, smíðaverkstæðum, flutnings- og vöruhúsum, rafvirkjun, heilbrigðisgeiranum, bílaverkstæðum, iðnaði og garðvinnu Sama og S2 Til viðbótar: Byggingasvæði, glersmíði, öll svæði þar sem maður á það á hættu að stíga á nagla eða aðra beitta hluti sem geta gatað skósóla.
S1
S1P
Sama notkun og S1 Til viðbótar: Öryggisplata í skósóla
S2
- Táhlíf (stál eða gerviefni) - Olíuþolinn ytri sóli - Höggdeyfing í hæl - Vörn gegn stöðurafmagni - Vatnsþol (minnst 1 klst)
Innan- og utandyra.
S3
- Táhlíf (stál eða gerviefni) - Olíuþolinn ytri sóli - Höggdeyfing í hæl - Vörn gegn stöðurafmagni - Vatnsþol (minnst 1 klst) - Öryggisplata í sóla (stál eða ... gerviefni)
Sama notkun og S2 Til viðbótar: Öryggisplata í skósóla
250
Made with FlippingBook - Online magazine maker