HLÍFÐARHANSKAR: LEIÐBEININGAR, STAÐLAR OG LÖG
EN 420: Hlífðarhanskar – Almennar kröfur og prófunar- aðferðir EN 420 tiltekur þær prófunaraðferðir sem beita skal við prófun á öllum hlífðarhönskum og almennar kröfur sem gerðar eru til hönnunar, framleiðslu, vatnsþoli, skaðleysi efna sem notuð eru við framleiðsluna, þægindi og þol, merkinga og upplýsinga frá framleiðanda.
EN 374: Vörn gegn örverum Prófun
Matsmælikvarði
Vökvi
staðið/fall
EN 374: Vörn gegn kemískum efnum Prófun
Matsmælikvarði
Í Evrópu eru kröfur fyrir hlífðarbúnað og notkun hans tilgreindar í gildandi reglugerð Efnahagsbandalags Evrópu 89/686/EEC og nánar útfærðar í fjölmörgum stöðlum og lögum. Til að uppfylla ólíkar kröfur hlífðarbúnaðar til almenningsnota, er áhættugildum skipt í þrjá flokka: Flokkur 1 – lágmarksáhætta (Cat I) Einfaldur hlífðarbúnaður, hanskar verða að uppfylla kröfur EN 420 og þurfa ekki aðra merkingu en CE-merkingu. Ekki eru gerðar kröfur um ítarlegar prófanir á frumgerð þar sem yfirlýsing um að hanskarnir uppfylli kröfurnar er látin duga. Flokkur 2 – miðlungsáhætta (Cat II) Gerðar eru kröfur um prófanir á frumgerð. Staðallinn nær yfir hanska sem uppfylla t.d. EN 388 – Hlífðarhanskar til að verjast áverkum. Flokkur 3 – mikil áhætta (Cat III) Auk prófana á frumgerð er gæðaeftirlits samkvæmt ISO staðli krafist. Nær yfir allan hlífðarbúnað, t.d. hanska fyrir slökkvilið eða hlífðarhanska fyrir vinnu með kemísk efni sem geta, ef hlífðarbúnaður bregst, valdið alvarlegum skaða fyrir þann sem hönskunum klæðist (hætta búin lífi og líkama).
Gegnflæði Gegndræpi
staðið/fall
Þoltími
EN 388: Vörn gegn áverkum Prófun
Matsmælikvarði
Almennt þol í notkun
0–4 0–5 0–4 0–4
Skurðarþol
Rifþol
Gegnflæði
EN 388: Vörn gegn stöðurafmagni (samræmist EN 1149-1) Prófun
Matsmælikvarði
Rafstöðueiginleikar
staðið/fall
EN 407: Vörn gegn ofhitnun (hiti og/eða eldur) Prófun Matsmælikvarði Brunavörn 0–4 Snerting við hita 0–4 Burðarhiti 0–3 Hiti frá geisla 0–4 Þol gegn smáum ögnum í úða af bræddum málmi 0–4 Þol gegn fljótandi málmi í miklu magni 0–4
Til frekari glöggvunar fyrir notandann hafa verið prentaðar á hanskana útskýringarmyndir sem sýna hvaða kröfur þeir uppfylla.
EN 511: Vörn gegn kulda Prófun
Matsmælikvarði
Kuldi í burði
0–4 0–4 0–1
Snerting við kulda
Vatnsþéttni
Athugið: 0 = lágmarkskröfur, 4–5 = hæsta gildi
ò
EN 388: Áverkar
òòòò
Prófun
Matsmælikvarði
Almennt þol í notkun
0–4 0–5 0–4 0–4
Skurðarþol
Rifþol
Gegnflæði
252
Made with FlippingBook - Online magazine maker