Würth vörulisti

VINNUVETTLINGAR

Notkun Frá léttri til miðlungserfiðrar samsetningar- og verkstæðisvinnu með góðu gripi á þurrum og rökum stöðum. Hentar sérstaklega vel fyrir bifvélavirkja, dekkjaskipti (mynd 1), bílafram­ leiðslu og -viðhald, vinnu við yfirbyggingar og miðlungserfiða flokkunar-, pökkunar- og vöruhúsavinnu. Frá léttri til miðlungserfiðrar byggingarvinnu, sérstaklega innanhúsvinnu. Öll vinna sem þarfnast góðs grips við blautar aðstæður sem þarfnast varfærni (mynd 2). EN 420 + EN 388 (flokkur II/Afkastagildi 3.1.3.1.).

• Henta bæði í grip á þurrum og blautum hlutum. • H enta til notkunar á þurrum og rökum stöðum. • G óð mýkt sem hentar í fíngerða samsetnin- garvinnu. • Slitsterkir. • Saumalaust innra byrði fer vel með húð. • Náttúruleg hágæða-latexhúð nær ekki yfir handarbak, tryggir góða öndun. • Inniheldur ekki sílikon.

1

2

Stærð Vörunúmer

M. í ks.

0899 400 529 0899 400 530 0899 400 531

8 9

6 par

10

Notkun Miðlungs og erfið vinna sem þarfnast góðs grips á köldum, þurrum og rökum stöðum. Byggingarvinna úti við, vinna í flutningum og sorphirðu, kæligeymslum og vöruhúsum. Lítill núningur á húð gerir vettlingana einnig hentuga fyrir malbikunarvinnu, uppsetningu vinnupalla og múrhleðslu (myndir 1 og 2).

• A lhliða vetrarvettlingar úr saumalausu pólýester-bómullarefni. • N áttúruleg hágæða-latexhúð nær ekki yfir handarbak, tryggir góða öndun. • H enta bæði í grip á þurrum og blautum hlutum. • H enta til notkunar á þurrum og rökum stöðum. • Mjög slitsterkir. • Inniheldur ekki sílikon.

EN 420 + EN 388 + EN 511 (flokkur II/Afkastagildi 2.2.4.1.).

Stærð Vörunúmer

M. í ks.

1

2

0899 400 520 0899 400 521 0899 400 522

8-9

6 par

9-10

10-11

„UNI-TOP“ VINNUVETTLINGAR

Stærð Vörunúmer

M. í ks.

0899 400 690 0899 400 691 0899 400 692

8 9

6 par

10

257

Made with FlippingBook - Online magazine maker