Würth vörulisti

LÉTTIR-VATNSHELDIR

Léttir nitrilbaðaðir, gulir • Fyrir létta og almenna vinnu. • Mjög næmir. • Innri hanski er úr bómull. • Gott snið og mjög slitsterkir. • Mikið rifþol. • Afrafmagnaðir. • Má þvo. Hitaþol -25°C til +140°C. • Hrindir frá vatni og olíum.

• Mjög gott efnaþol. • Handarbakið er óhúðað til að hanskinn sé auðveldari í notkun. • Gerla fráhrindandi.

Stærð Vörunúmer

M. í ks.

0899 410 08 0899 410 09 0899 410 10

8 9

12

Notkun: Við viðhalds- og viðgerðarvinnu, pökkun, lakkvinnu, bíla- og farartækjaviðgerðir, samsetningar, flutningavinnu og byggingarvinnu.

10

SLITSTERKIR, VATNSHELDIR

Stærð Vörunúmer

M. í ks.

Þykkir nitrilbaðaðir, bláir • Fyrir alla grófa vinnu. • Mjög slitsterkir. • Mikið rifþol. • Vatns- og olíufráhrindandi. • Mjög mikið efnaþol. • Þægilegur innri hanski úr teygjanlegu jersey. • Gerla fráhrindandi.

0899 420

Almenn

12

Notkun: Við málmvinnu, málmsteypu, sorpvinnu, endur- vinnslu, byggingarvinnu, gatnagerð, skipasmíði og landbúnaðarstörf.

BRETTAHLÍF

HREINSIKLÚTUR

Ofinn, dökkur klútur

Gerð

Vörunúmer

M. í ks. 250 stk.

0899 800 200

34x37 cm

Verndar gegn skaða á lakki við viðhaldsvinnu. • Efni svart gervileður. • Bakhliðin er úr mjúkum svamp. Lengd Breidd Vörunr. Lýsing 1100 mm 700 mm 0899 600 m. segli 1100 mm 700 mm 0899 601 m. sand- pokum

Lýsing

Vörunúmer

0899 500 010

Sætahlíf, þvottekta Stýrishlíf, þvottekta

0899 500 020 Sætaplast, 500 stk. í rúllu 0899 500 01 Stýrisplast, 500 stk. í rúllu 0899 500 02 Gólfplast 0899 500 03 Rúllustandur fyrir gólfplast 0899 500 06

258

Made with FlippingBook - Online magazine maker