Würth vörulisti

PRODUCT NAME HÁHITAÞOLIN HLÍFÐARTEPPI

Til að vernda viðkvæma hluti þegar unnið er við suðu eða lóðun.

Stærð

Vörunúmer M. í ks.

Háhitaþolið hlífðarteppi HTD 1000

0984 350 1 1

500x330 mm

0984 350 0984 350 0

1500x1000 mm 3000x2000 mm

• Þolir mikið álag. • H ægt að nota við lóðun á lögnum. • Þolir neista, sindur, suðudropa og glóandi efni. • Asbestfrítt. • Þolir allt að 850°C, eða allt að 1000°C í skamman tíma í einu.

Stærð

Vörunúmer M. í ks.

Háhitaþolið hlífðarteppi HTD 900

0984 350 3 0984 350 10

1500x1000 mm 3000x2000 mm

1

• H ægt að nota við lóðun á lögnum. • Þolir neista, sindur og suðudropa. • Asbestfrítt. • Þolir allt að 750°C, eða allt að 900°C í skamman tíma í einu.

Hlífðarteppi fyrir lóðun LD 800

Varúð: Til þess að teppið veiti sem mesta vernd skal alltaf skilja eftir dálítið autt svæði á milli teppisins og hlutanna sem á að hylja. Þetta á einnig við þegar unnið er með slípirokka. Hlífðarteppið þolir málmslettur. Við það myndast engar frekari heilsuspillandi gufur.

• Þolir dropa frá lóðun. • Asbestfrítt. • Þolir allt að 650°C, eða allt að 800°C í skamman tíma í einu.

Stærð

Vörunúmer

M. í ks.

Mikilvæg ábending: Við suðu og lóðun verður ávallt að nota andlitshlífar og öndunargrímur.

500x330 mm 0984 350 2

1

Taska fyrir ökuritaskífur

• Þægileg taska fyrir um 100 ökuritaskífur, inni í bílnum.

Vörunúmer 0850 1

Magn í ks. 1

259

Made with FlippingBook - Online magazine maker