PRODUCT NAME HVERNIG FUNDIÐ ER ÚT HVAÐA SKÍFUR PASSA Í HVAÐA ÖKURITA
Athugið hraðasviðið! (á snúningshraðadiskum skal einnig athuga snúningshraðasviðið)
63 er að finna á merkispjaldinu. e1
Vottunarmerkinguna
Vottunarmerkingu ESB-ökuritans, í dæminu hér
63, er að finna á merkispjaldi ökuritans.
Þessa vottunarmerkingu verður einnig að vera að finna á bakhlið ökuritaskífunnar undir e1 e1
HEITPRENTUNARPAPPÍR FYRIR STAFRÆNA ÖKURITA
Mikið þol gegn: • Hita. • Raka. • Ljósi. • Vatni. • Olíu. • Bensíni og dísilolíu. • Feiti. • Mýkingarefnum. • Alkóhóli. • Hreinsiefnum.
Eiginleikar vöru: • Gæða-heitprentunarpappír samkvæmt ESB-tilskipun 432/2004, viðauki 1B. • Þarfnast ekki rúllustangar, kemur í veg fyrir að ökuritinn skemmist og minnkar úrgang. • Viðvörun um að rúlla sé að klárasta á síðustu 50 cm. • Hver rúlla er sérpökkuð. • Við eðlilegar geymsluaðstæður er hægt að prenta á og lesa af pappírnum eftir 10 ára geymslu.
Vörunr: 0850 100 300
M. í ks. 3
Kosturinn við að nota heitprentunarpappír frá Würth: • Þetta er eini pappírinn sem þolir hita upp að 90°C. • Prentpappír sem hentar í alla stafræna ökurita. • Samþykktur af mörgum framleiðendum ökuvöktunartækja atvinnubifreiða.
Í eftirfarandi ökurita:
Mál: Lengd:
Siemens VDO e1: 84 DTCO 1381 Actia e2: 25 Smar-Tach STD 30 Smar-Tach STD II 29 Smar-Tach ADR Stoneridge e5: 0002 SE 5000
8 m.
Ytra þvermál:
28,0 mm. 57,5 mm.
Breidd:
Uppfærðar upplýsingar á: www.wuerth.de
261
Made with FlippingBook - Online magazine maker