GERÐIR PENSLA
Penslum er skipt í þrjú gæðastig:
Stig 1: Fyrir bestan árangur. Henta sérstaklega fyrir málarameistara og sérstaklega krefjandi málningar-/lakkvinnu. Stig 2: Góður árangur. Henta sérstaklega fyrir málara- meistara og almenna málningar-/lakkvinnu.
Stig 3: Hentar fyrir einfalda málningar- og lakkvinnu.
Gerð
Algeng notkun
Hringpensill
T.d. listar, gluggar, smíðajárn, föls, hurðar og húsgögn
Flatur pensill T.d. hurðar, húsgögn og grindverk Breiður pensill Stórir fletir, t.d. húshliðar, gólf, grindverk og viðarpallar Veggpensill Veggir og húshliðar Ofnapensill Staðir sem erfitt er að ná til, t.d. bak við ofna, rör, horn og skot
Flatur pensill, boginn pensill, viðgerðapensill
T.d. horn og brúnir, línur og smáviðgerðir
Loftpensill
T.d. til að bursta og bera á, veggir og húshliðar
Gæðastig
Gerð
Hár
Notkun
ZEBRA ®
1
Blanda af svíns- og gervihárum í hæsta gæðaflokki
• Akrýlmálning, þekjumálning, gljálakk, viðarvörn • Gerviresínlakk og alkyd-lakk • Þekjandi efni sem innihalda leysiefni
ZEBRA ®
Blanda af gervihárum (pólýester og nælon) í hæsta gæðaflokki
• Akrýlmálning, þekjumálning, viðarvörn • Lakk og málning með vatnsgrunni • Gljálakk • Gerviresínlakk og alkyd-lakk • Þekjandi efni sem innihalda leysiefni
1
Profi/Economic
2/3
Hreint svínshár
Profi/Economic
2/3
Blanda af hágæða svínshári og gervihárum • Akrýlmálning, þekjumálning, gljálakk, viðarvörn • Gerviresínlakk og alkyd-lakk • Þekjandi efni sem innihalda leysiefni
267
Made with FlippingBook - Online magazine maker