Würth vörulisti

MERKIPENNAR

Fyrir skrifstofur, iðnfyrirtæki, verkstæði, áhugamál og frístundir

Merkipennar

Lýsing

Merkipenni Special Super-Fine

Merkipenni Special Fine

Merkipenni Special Medium

Merkipenni Large

Merkipenni Retract Medium

Borholupenni

Gerð

Permanent (vatnsheldur)

Þykkt línu

u.þ.b. 0,4 mm u.þ.b. 0,6 mm u.þ.b. 1,0 mm u.þ.b. 2,0 mm u.þ.b. 1,2 mm u.þ.b. 0,7–1,0 mm

Oddur

Ávalur

Eiginleikar

Merkipennana Special Super-Fine, Special Fine og Special Medium má einnig nota á húðað yfirborð (nano-húðun) og henta sérstaklega vel til notkunar utandyra („garden marker”). Hentug vörn gegn leka og þurrki (aðeins Retract Medium merkipenni). Kámast ekki og þolir vatn á nánast öllum yfirborðsflötum. Fljótþornandi, henta þess vegna vel fyrir örvhenta. Þolir ljós og veðrun (aðeins svartur). Mjög sterkir litir. Mjög langur, mjór oddur (aðeins borholupenni).

Notkun

Glærur (aðeins Special merkipennar), CD/DVD, plastfilma/álpappír, gler/postulín, pappír/bylgju- pappi, plast/málmar/timbur, flísar/steinn/steinsteypa, leður, límmiðar, snúrur/vírar, málaðir yfirborðs- fletir, einangrunarfroða o.s.frv.

Til merkinga á stöðum sem erfitt er að ná til. Málmar, plast, gler, pappi/ pappír, timbur, steinn, steinsteypa, leður o.s.frv.

Litur Vörunúmer

0967 909 101 0967 909 201 0967 909 301 0967 909 5011 0967 909 5022

0967 909 7011 0967 909 7022

0967 909 901

M. í ks.

4

4

4

4

5

5

271

Made with FlippingBook - Online magazine maker