Würth vörulisti

LITHÍUMRAFHLÖÐUR

Endingarbestu rafhlöður í heiminum í dag! • Má nota í nánast öll tæki sem þurfa langtímaendingu eða mikinn straumþunga. • Tilbúnar til notkunar í við hitastig frá –30°C til +60°C á fullum styrk. • Framúrskarandi þol gegn leka. • 3 0% léttari en hefðbundnar alkaline-rafhlöður. • M jög lág afhleðsla (Mjög langur geymslutími: yfir 10 ár). • E kki endurhlaðanlegar.

Lýsing

Vörunúmer 0827 000 01 0827 000 02

M. í ks.

1,5 V micro type AAA; L92; FR03 1,5 V mignon type AA; L91; FR6

2/20 2/20

Kostir lithíumrafhlaða • M eiri orka. • Lengri líftími. • M jög há rafhleðsla. • Langur geymslutími með lágmarks afhleðslu. • Þola bæði mikið frost og mikinn hita bæði í geymslu og notkun. Í tækjum sem þurfa ekki háa rafhleðslu, t.d. veggklukkur, vekjaraklukkur, vasaljós o.s.frv. er enginn merkjanlegur munur á notkun alkaline-rafhlaða. Þess vegna er óþarfi að nota lithíumrafhlöður í þessi tæki.

Volt með I = 1,0 A

Notkunarmöguleikar Lithíumrafhlöður er sérstaklega gott að nota í: myndavélaflöss, stafrænar myndavélar, fjarstýrða bíla, þráðlaus tæki, hjálpartæki og önnur tæki sem þurfa að ná straum yfir 1 A. Með lithíumrafhlöðum er hægt að ná yfir 200 myndum með flassi á nýrri stafrænum myndavélum. Til samanburðar nást u.þ.b. 50–60 myndir með alkaline-rafhlöðum.

Time [h]

Alkaline mignon premium Lithium mignon Flest tæki slökkva á sér við 1–1,1 V!

277

Made with FlippingBook - Online magazine maker