Würth vörulisti

KRYPTON-LJÓS

• Gúmmíhúðað. • Notar 6 V kubbarafhlöður. • 8 stillingar á standi. • 110 mm kastari. • Lengd 19 cm / þvermál u.þ.b. 12 cm. • Þyngd u.þ.b. 500 g.

Lýsing

Vörunúmer

M. í ks.

0827 855 001 0827 855 002 0827 000 001

Krypton-ljós

1

Ljósapera 0,75 A

Kubbarafhlaða 6 V / 7 Ah

1/20

LED VIÐVÖRUNARLJÓS

EURO RSA-prófað (TL)

Vörunúmer 0827 830 002

M. í ks. 8

• Hágæða LED-ljós með ótakmörkuðum endingartíma. • Möguleiki á óvenjulega löngum notkunartíma vegna minni orkunotkunar. • Mjög mikið ljósmagn.

• Með sjálfvirkri ljósaskiptastillingu. • Lampinn er 200 mm að þvermáli.

• Með auga til að hengja upp og festingu (einnig fyrir tálma). • Stilling til að skipta milli blikkandi og stöðugrar lýsingar. • Ljósið má ekki fjarlægja af festingu þegar skipt er um rafhlöður. • Notar tvær kubbarafhlöður (fylgja ekki). • 1 skiptilykill fylgir hverju ljósi.

Vörunúmer 0827 830 005

M. í ks. 8

• LED-ljós með ótakmörkuðum endingartíma. • Möguleiki á löngum notkunartíma vegna minni orkunotkunar. • Mikið ljósmagn. • Með sjálfvirkri ljósaskiptastillingu. • Snúningslampi 180 mm að þvermáli með endurskini á hliðum. • Með auga til að hengja upp og festingu. • Stilling til að skipta milli blikkandi og stöðugrar lýsingar. • Notar tvær kubbarafhlöður (fylgja ekki). • 1 skiptilykill fylgir hverju ljósi.

Aukahlutir Fyrir vörunúmer 0827 830 002 / vörunúmer 0827 830 005

Lýsing

Afköst

V Vörunúmer

M. í ks.

0827 000 001 0827 000 002 0827 830 004

Kubbarafhlaða 7 Ah

6

1/20

Kubbarafhlaða 50 Ah 6

1 3

Skiptilykill fyrir ljós –

278

Made with FlippingBook - Online magazine maker