12V RAFKERFI EFTIRVAGNS
7 póla kerfi 12 V Tengiröðun samkvæmt ISO 1724 (svokallaðri N-útgáfa)
Númer tengis Virkni
Litur á einangrun kapals Hám. þversnið kapals
1/L
Stefnuljós, vinstri Þokuljós að aftan
gulur
1,5 mm 2 1,5 mm 2 2,5 mm 2 1,5 mm 2 1,5 mm 2 1,5 mm 2 1,5 mm 2
2/54g
blár
3/31
Jörð
hvítur
4/R
Stefnuljós, hægri
grænn brúnn rauður svartur
5/58R*
Hægra afturljós, endurskinsljós, hliðarljós og númeraplötuljós
6/54
Bremsuljós
7/58L*
Vinstra afturljós, endurskinsljós, hliðarljós og númeraplötuljós
* Númeraplötulýsingin þarf að tengjast þannig hún sé ekki tengd við bæði tengi 5 og 7.
13 póla kerfi 12 V Tengiröðun samkvæmt ISO 11446
Númer tengis Virkni
Litur á einangrun kapals Hám. þversnið kapals
1 2
Stefnuljós, vinstri Þokuljós að aftan
gulur
1,5 mm 2 1,5 mm 2 2,5 mm 2 1,5 mm 2 1,5 mm 2 1,5 mm 2 1,5 mm 2 1,5 mm 2 2,5 mm 2 2,5 mm 2 2,5 mm 2
blár
3*
Jörð (fyrir tengi númer 1 til 8)
hvítur
4
Stefnuljós, hægri
grænn brúnn rauður svartur bleikur
5**
Hægra afturljós, endurskinsljós, hliðarljós og númeraplötuljós
6
Bremsuljós
7**
Vinstra afturljós, endurskinsljós, hliðarljós og númeraplötuljós
8 9
Bakkljós Aflgjafi
appelsínugulur
10
Aflgjafanum er stjórnað með kveikjurofanum
grár
11*
Jörð (fyrir tengi númer 10)
hvítur/svartur
12
Vagnnemi (í innstungunni, tengi númer 12 er tengt við númer 3, til að gefa merki um hvort eftirvagn er tengdur eða ekki.)
–
–
13*
Jörð (fyrir tengi númer 9)
hvítur/rauður
2,5 mm 2
* Jarðirnar þrjár má ekki tengja þannig að þær leiði rafmagn frá hlið vagnsins. ** Númeraplötulýsingin þarf að tengjast þannig hún sé ekki tengd við bæði tengi 5 og 7.
317
Made with FlippingBook - Online magazine maker