Würth vörulisti

DIGITAL FJÖLMÆLIR

BASIC

Alhliða mælitæki. Hvort sem mæla þarf spennu, straum eða viðnám, eða að gera sambandspró- fun, díóðuprófun eða tíðnimælingar, er BASIC rétti mælirinn. Hann veitir einnig CAT III yfirspennuvörn. BASIC er fyrir mælingar á rafgeymum, rafölum, störturum, háspennukeflum, þéttum o.s.frv. Við sumar mælingar þarf að nota ampertöng (vörunúmer: 0715 53 720). Innihald Mælisnúrur, lengd: 120 cm, taska með standi, 9 V alkaline-rafhlaða (vörunúmer: 0827 05)

Vörunr: 0715 53 400 

M. í ks. 1

X-TENDED TRMS

Mælitæki fagmannsins sem mælir virk gildi* og býður einnig upp á: • Rafhleðslumælingar • Baklýsingu • Meðalgildi á skjá (AVG). Innihald Mælisnúrur, lengd: 120 cm, taska með standi, 9 V alkaline-rafhlaða (vörunúmer: 0827 05)

Vörunr: 0715 53 500

M. í ks. 1

*Skilgreining á mælingu á virku gildi: Þegar álag er ólínulegt (orkusparandi perur, dimmerar, hraðastillar o.s.frv.) verður hrein sínusbylgja æ sjaldgæfari í aflgjafanum. Slík bjöguð merki geta fljótt valdið mælivillum upp að 50%. Því er mælt með notkun TRMS-mælitækja, sem mæla virkt gildi straums eða spennu.

Varaöryggi fyrir BASIC og X-TENDED TRMS

Kostir BASIC og X-TENDED TRMS fyrir notandann

Lýsing

Stærð í mm Vörunúmer

M. í ks.

0715 53 401 0715 53 402

0,63 A; 600 V; 18 kA 10 A; 600 V; 50 kA

6,3 x 32 6,3 x 32

3 3

• 1 1 og 12 mm háir stafir– auðveldir aflestrar, jafnvel úr einhverri fjarlægð • M inni fyrir mælingar (hold-aðgerðin) sem og aðgerð fyrir hámarks-/lágmarksgildi • G ott aðgengi að rafhlöðum og öryggjum • S kjár sýnir súlurit – auðvelt að sjá þróun mælinga

323

Made with FlippingBook - Online magazine maker