Würth vörulisti

MINI STAFRÆNN FJÖLMÆLIR

„Litli“ fjömælirinn er notaður til að mæla straum, spennu eða viðnám, einnig fyrir sambandsprófun, díóðuprófun eða tíðnimælingu.

Vörunr. 0715 53 370

M. í ks. 1

Eiginleikar Sterkt, vatnsþolið lyklaborð úr gúmmíi með filmu. Mælisnúrur má festa aftan á mælinn til að verja þær frá mælipunktunum. Mælir m.a. V/AC, V/DC, viðnám (Ω), tíðni (með föstum mælisnúrum), prófun á díóðum og sambandi. Innbyggt LED vasaljós og sjálfvirk mælisviðs- skráning. Tækniupplýsingar • Mælisvið: viðnám: 0–20 M Ω, volt/AC: 0–600 V, volt/ DC: 0–600 V. • LCD skjár með 2.000 stöfum. • Gengur fyrir tveimur rafhlöðum (tvær AAA, vörunúmer 0827 01 innifaldar í viðhaldi). • Yfirspennuvörn: CAT III 1.000 V. • Hlífðarflokkur: IP 54. • Slekkur sjálfur á sér eftir 15 mínútur. • Stærð: 104 x 55 x 32,5 mm (L x W x H). • Þyngd: 145 g.

324

Made with FlippingBook - Online magazine maker