Würth vörulisti

AUKAHLUTIR TIL MÆLINGA

Uppfylla kröfur IEC/EN 61010-2-031

Vörurnar á myndunum eru allar með 4 mm öryggiskló, með samsvarandi innstungu og eru í endurnýtanlegum pakkningum til að verja þær fyrir ryki.

Öryggismælasnúrur með oddi

• Mjög sveigjanlegar, margþættar sílikonsnúrur með tvöfaldri einangrun; þversnið 1,0 mm 2 . • Lengd 1 m.

• Málstraumur / -spenna: 19 A / 1000 V CAT III. • 4 mm öryggisoddar með fjaðurspenntum tengjum – 4 mm öryggiskló á hinum endanum. • Oddahlífar (með 2,54 mm grind) sem koma í veg fyrir að samrásapinnarnir renni til • S ölupakkning: tvær mælasnúrur, ein rauð og ein svört.

Vörunúmer: 0715 53 810

M. í ks. 1

Framlengingarsnúrur

• 4 mm öryggisklær á báðum endum. • Mjög sveigjanlegar margþættar sílikonsnúrur með tvöfaldri einangrun; þversnið 2,5 mm 2 . • Lengd 1,5 m. • Málstraumur / -spenna: 32 A / 1000 V CAT III. • Sölupakkning: tvær mælasnúrur, ein rauð og ein svört.

Vörunúmer: 0715 53 820

M. í ks. 1

Öryggisklemma („höfrungur“), fulleinangruð

• Opnun kjafts: hám. 30 mm. • Málstraumur / -spenna: 32 A / 1000 V CAT III. • 4 mm öryggisinnstunga í einangraðri hlíf. • Sölupakkning: Tvær höfrungaklemmur, ein rauð og ein svört.

Vörunúmer: 0715 53 830

M. í ks. 1

Öryggisklemma („krókódíll“), fulleinangruð

• Opnun kjafts: hám. 11 mm. • Málstraumur / -spenna: 15 A / 300 V CAT II. • 4 mm öryggisinnstunga í einangraðri hlíf. • Sölupakkning: tvær krókódílaklemmur, ein rauð og ein svört.

Vörunúmer: 0715 53 850

M. í ks. 1

325

Made with FlippingBook - Online magazine maker