PLUS LED FJÖLMÆLIR
Vörunúmer 0715 53 320
M. í ks. 1
Skrúfaðir hausar sem bæta tengingu við mismunandi inn- stungur og þröngar aðstæður
Nýr tveggja póla rafmagnsmælir sem uppfyllir nú þegar kröfur morgun- dagsins. Hefur það fram yfir fyrri kynslóðir að sýna sjálfvirkt þegar spenna fer yfir hættustig (jafnvel án rafhlaða), skiptanlegir hausar tryggja hámarkstengingu við mismunandi innstungur og mælingar allt að 1.000 V (fyrir CAT IV hlífðarflokk).
Breitt mælisvið 6–1.000 V AC/DC
Með LED vasaljósi
RCD-prófun með hnöppum
Virkni: • Mælir AC og DC spennu frá 6–1.000 V • Sjálfvirk greining á mælingu
Smella sem einfaldar einhendis mælingar
• Mælir einpóla fasa >100 V AC • Tveggja póla tíðnimæling (R og L) • Viðnámsmæling að 500 kOhms (hljóðmerki/sjónmerki) • RCD-prófun (30 mA) með tveimur hnöppum • LED vasaljós Sérstakir eiginleikar: • Auðkennileg hönnun • S jálfvirk viðvörun ef spenna er yfir hámarki, jafnvel án rafhlaða (samkvæmt breytingum á IEC/EN 61243-3) • RCD-prófun með hnöppum (samkvæmt breytingum á IEC/EN 61243-3) • S krúfaðir 4 mm prófanahausar sem bæta tengingu við innstungur • H efðbundir prófanahausar fyrir þröngar aðstæður • N ý smella fyrir einnar handar mælingu • Innbyggt hvítt LED ljós • Einfaldur snúningur til að stilla af í jarðtengdum innstungum og CEE innstungum - Einhendis mæling • Mælisvið: 6–1.000 V ‘ CAT IV hlífðarflokkur (t.d. sólarorkukerfi) • H andhægar PVC umbúðir sem fara betur með tækið og hlífa því Öryggi: • Prófað og vottað af þýskri öryggis- og staðlastofnun, German Technical Supervisory Society/Approved Safety (TÜV/GS) • IEC/EN 61243-3 • IP 65, ryk- og vatnsþolið • S ýnilegt merki þegar spenna fer yfir hættustig (35 V og hærra)
Fullkomið snúningskerfi til að stilla eftir stærð innstungu
Tækniupplýsingar
Skjár
Sýnilegur, 12 LED ljós Fingur / RCD hnappar
Stýring
Mælisvið Tíðnisvið
Sjálfvirk greining
6–1.000 V AC/DC, 0–400 Hz 0–500 kOhms, með hljóðmerki
Viðnámssvið
Fasaraðarmæling Hámarksvinnslutími
> 100 V AC
Is ~ 30 mA ED (DT) = 30 sek.
Orkunotkun
2x1,5 V
Yfirspennuvörn
CAT IV 1,000 V 238x70x30 mm
Stærð
Hlífðarflokkur
IP 65 200 g
Þyngd
Þýsk TÜV-vottun
IEC / EN 61243-3
Litur
Rautt/Svart
Meðfylgjandi
Notkunarleiðbeiningar á 13 tungumálum 2 rafhlöður AAA micro (vörunúmer 0827 01)
Notkun
Aukahlutir
Taska fyrir rafmagnsmæli Litur: Svartur Efni: Pólýester Vörunr. 0715 53 308 M. í ks. 1
327
Made with FlippingBook - Online magazine maker