ELMO SAMBANDS- OG LEIÐSLUMÆLAR
Vottaðir samkvæmt EN 61010 / DIN VDE 0100-410 / IEC 1010
Elmo Beeper plus
• Fyrir sambandsprófun á: snúrum, öryggjum, perum o.s.frv. • Stöðug spenna upp að 400 V/viðvörunarljós kviknar til að tryggja öryggi. • Vasaljós með LED-tækni. • Greinir upptök spennu án snertingar. • S traumflæði óþarft. • Sýnt frá 110–400 V AC-spennu.
Mæling með:
• S uðara og LED (0–30 W). • Eða LED-vasaljósi (0–250 W). • Hægt er að mæla með suðara og nota vasaljósið á sama tíma. • Hlífðarflokkur: IP 44. • Rafhlöður: 3 Mignon (AA), vörunúmer: 0827 02 fylgja með í sölupakkningu.
Vörunúmer: 0715 53 315
M. í ks. 1
Elmo Test Plus
Spennumælir sem þarfnast ekki snertingar, með vasaljósi • Örugg greining á riðspennu í kapaltengjum, innstungum, öryggjum, rofum, tengiboxum o.s.frv. • S traumflæði óþarft. • Greinir spennuhafa leiðara, rof í köplum, galla í rofum o.s.frv. • Greinir sprungin öryggi og sprungnar perur í ljósaseríum án þess að snerta málm. • Mælipinninn lýsist upp þegar spenna finnst. • V asaljós með skærri ljósdíóðu (u.þ.b. 60 klst. ending lýsingar). • Með viðvörunarhljóðmerki.
Vörunúmer: 0715 53 100
M. í ks.: 1
Tæknilegar upplýsingar • CAT III 1000 Volt AC. • Prófað af TÜV/GS: IEC/EN 61010-1 (DIN VDE 0411). • Mælingarstraumur 12–1000 Volt AC. • H lífðarflokkur: IP 44 skv. DIN 40050. • Rafhlöður 2x1,5 Volt, Micro AAA, vörunúmer: 0827 01 fylgja með í sölupakkningu.
329
Made with FlippingBook - Online magazine maker