Würth vörulisti

1-PÓLA SPENNUMÆLIR

• M eð Phillips-skrúfjárni, samkvæmt DIN 57680/6 og VDE 0680/6, fyrir 150–250 volt.

a x b

Vörunúmer

M. í ks.

0613 247 360

0,5 x 3

60 mm

146 mm

1

DIN 57 680/6 • M eð Phillips-skrúfjárni, samkvæmt DIN 57680/6 og VDE 0680/6, fyrir 150–250 volt. • Nikkelhúðað. • Einangrað. • M eð klemmu.

Vörunúmer 0715 53 05

M. í ks.

3 mm

55 mm

135 mm

1

ELMO RAFMAGNSMÆLIR, LÍTILL

• Greinir AC- og DC-spennu. • Greinir skautun (+/–) • S ýnir 6 V/12 V/24 V/50 V/120 V/230 V/400 V með LED • Fyrir 6–400 volt • V arnarflokkur IP44 • S tærð 200 x 50 mm.

Vörunr: 0715 53 06 

M. í ks. 1

SEGULMÆLIR

• Prófar segulloka og segulspólur í loft- og vökvakerfum véla og ökutækja. • Prófar segulloka í olíuhitakerfum. • G aumljós lýsir án snertingar við málm strax og segulsvið er í nánd – bregst við 3-fasa AC- og DC-sviðum, sem og öllum varanlegum seglum.

• Rafhlöður: 2 x Micro AAA / Vörunr. 0827 01 innifaldar.

Vörunr: 0715 53 150 

M. í ks. 1

Virkni- eða rafhlöðuprófun • V irkni er hægt að prófa með áföstum prófunarsegli. Ef ljósið lýsir ekki þarf að skipta um rafhlöður.

Notkun • Snertið hlutinn með segulmælinum – ef ljósið í oddinum lýsir er hluturinn virkur. • Ekki þarf að fjarlægja hlutinn – segulspólur er jafnvel hægt að prófa í gegnum hlífar o.s.frv. • Vél, einingu eða hlut þarf ekki að stöðva meðan á mælingu stendur.

330

Made with FlippingBook - Online magazine maker