Würth vörulisti

RÖRATÚTTUR

Röratúttur veita örugga og ódýra þéttingu á rörasamskeytum á ójafnri klæðningu á þökum og veggjum. Innbyggður álrammi tryggir að kragi röratúttunnar fellur að öllum ójöfnum á klæðningum. • Mjög hitaþolin. • Ónæm fyrir útfjólublárri geislun og ósóni. • Stenst ís, snjó og hagl og titring, þenslu og samdrátt í rörum. Tæknilegar upplýsingar • Grunnefni: EPDM; Kantur: Súlfað ál • Ósónþolspróf: 70 klukkustundir/500 PPHM • Hitaþol: í styttri tíma: +135°C stöðugt: +100°C • Kuldaþol að: –55°C • Átaksþol: 10 N/mm 2 (1450 psi) • Þjöppunarpróf/hámark: 25%

Röra- tútta

Þvermál röra hæfilegt*

Þvermál ops hámarks-

Ummál hlífar- innar

kraga L x B

Vörunúmer

M. í ks.

Tengdar vörur

Sérstakt sleipiefni Vörunúmer: 0893 126

mm mm 3- 20 20

mm mm

0498 200 000 0498 200 001 0498 200 002 0498 200 003 0498 200 004 0498 200 005 0498 200 006 0498 200 007 0498 200 008 0498 200 009

Lítil

2

58 x 58

Stærð 1 8- 60 70 Stærð 2 30- 75 100 Stærð 3 8-100 140 Stærð 4 75-140 195 Stærð 5 100-145 200 Stærð 6 125-165 240 Stærð 7 150-210 300 Stærð 8 180-240 350 Stærð 9 245-490 550

lokað

114 x 114 155 x 155 203 x 203 254 x 254 277 x 277 307 x 307 363 x 363 427 x 427 630 x 630

22

1/8

Glært sílikon Vörunúmer: 0892 31... ,

lokað

63 89

102 127 152 220

Zebra piasta-skrúfur Vörunúmer: 0214 886 325

1/4

Hosuklemmur og alhliða strekkingaról Vöruflokkur: 0547

*Reynið alltaf að velja hæfilega stærð röratúttu, þar sem stærra op gefur minni hæð. Á brött þök > 30° eða raufadýpt meira en > 50 mm skal nota næst stærstu röratúttuna.

Leiðbeiningar 1) Veljið viðeigandi röratúttu samkvæmt upplýsingum í töflunni. Skerið op á eða skerið af röratúttunni í samræmi við það þvermál rörsins sem á að klæða. Til að tryggja góða þéttingu ætti opið á túttunni að vera 20% minna en þvermál rörsins. 2) Dragið röratúttuna niður eftir rörinu. Sleipiefnið, vörunúmer 0893 126 auðveldar ásetninguna. 3) Lagið álrammann að lagi þakplatnanna eða veggklæðningarinnar. Gott er að nota verkfæri sem ekki sker til að ná betri þéttingu. 4) Þéttið á milli röratúttunnar og undirlagsins með glæra sílikoninu, vörunúmer 0892 5... 5) Því næst er kraginn festur með Zebra piasta-skrúfunum, vörunúmer 0214 886 325. Ekki má vera lengra á milli skrúfa en 60 mm (samkvæmt UPC-ráðleggingum: 38 mm). Til að vinna enn frekar gegn leka milli röratúttunnar og rörsins er mælt með notkun hosuklemma og alhliða strekkingarólar, vöruflokkur 0547.

4

3

1

2

5

31

Made with FlippingBook - Online magazine maker