Würth vörulisti

RAUFASKÍFA

Raufaskífa sem sést í gegnum og veitir þannig betri sýn á efnið sem unnið er með. Frábær, jöfn slípun. Tilvalið til vinnslu á þunnu blikki eins og notað er í yfirbyggingar bifreiða, fyrir gegnheilt efni og saumsuðu.

Eiginleikar Slípiskífa með sirkon og áloxíði Raufar sem sést í gegnum Kostirnir fyrir þig:

• Góð yfirsýn yfir stykkið sem unnið er með.  - Kemur í veg fyrir að slípað sé of mikið. - Dregur úr hættu á mistökum. - Aukin gæði sökum nákvæmari vinnslu. • Kæling slípiflatar sökum viftulaga hönnunar. - Minnkun á yfirborðshitastigi stykkis sem unnið er með dregur úr hættu á því að það bláni­ • Góður stöðugleiki við notkun Notkun Almenn stálvinna • Undirbúningur og eftirvinnsla suðusamskeyta • Ryðlosun. • Fjarlæg ja oxíðhúð (að litlu leyti). • Slípun á smíðajárni (grill, teinar, handrið). • Fjarlægja umframzínk á suðusamskeytum fyrir plasthúðun Vinnsla á ryðfríu stáli • Smíði á flutningsleiðslum, geymum og gámum. • Smíði tækjabúnaðar (efnaiðnaður). • Smíði vélasamstæða, t.d. í brugghúsum og matvælaiðnaði. • Bátasmíði. Álvinnsla (allir járnlausir málmar) • Sérútbúin ökutæki á borð við bifreiðar með síló, sjúkrabíla, slökkviliðs- bíla o.s.frv. • Skipasmíði. • Flugvélasmíði. Landbúnaðarvélar • Skerping blaða (sláttuvélar) Smíði yfirbygginga • Slysaviðgerðir: Lakk og spartl, MIG-lóðunarsamskeyti. • Smíði sérútbúinna ökutækja (yfirbyggingar á flutningabíla, viðgerðir, slithlutir fyrir pallbíla). Vinnsla á tré og trefjaplasti • Nákvæm útjöfnun á yfirborði eða brúnum.

Þvermál mm

Gat mm

Hámark sn./mín.

Grófleiki Sveigt

M. í ks.

Vörunúmer

0578 811 540 0578 811 560

40

115

13,300 60

0578 811 580 10

22.23

80 40

0578 812 540 0578 812 560 0578 812 580

125

12,200 60

80

Athugið Sé aðeins unnið með tré eða plastefni skal þrífa skífuna með því að slípa skarpa málmbrún. Ábending Suðuúði, vörunr. 0893 102 1, eykur endingu raufaskífu við notkun á ójárnblandaða málma.

Virkni

Slípun án Zebra-raufaskífu.

Slípun með Zebra-raufaskífu: Vel sést í efnið sem unnið er með.­

367

Made with FlippingBook - Online magazine maker