MINI PÓLERINGARSKÍFA
Notkun Háglanspólering og fínpússun á öllum efnum sem má pólera með slípimassa.
Hentar til slípunar á eftirfarandi efnum Hentar sérstaklega fyrir ryðfrítt stál, stál og ójárnblandaða málma.
Sérstakar leiðbeiningar varðandi póleringu • Því betri sem forslípunin er, þeim mun auðveldari og fljótlegri verður póleringin. Af þessum sökum ætti að velja mjög fína flísefnisskífu eða vinna síðasta stig forslípunar með lítilli flísefnisskífu eða með skífu með grófleikanum 320 eða 400. • Berið slípimassann á með vélina í gangi. • H vert vinnuþrep ætti að framkvæma þvert á eða skáhallt við það sem á undan er gengið. • B landið ekki saman mismunandi slípimassa því það getur haft neikvæð áhrif á póleringuna. • Fjarlægið efnisleifar af yfirborði með fituhreinsi, t.d. vörunúmer 0890 108 7. • M ikilvægt: Ef einstök vinnuþrep eru ekki unnin vandlega, munu blettir á yfirborði verða auðsjáanlegir við fínpússun. • N otkunarleiðbeiningarnar eru aðeins hugsaðar sem almennar leiðbeiningar. Lokaniðurstaðan fer eftir upprunalegu ástandi yfirborðs sem og þeim gæðum sem ætlast er til að ná fram. • G erið tilraun áður en hafist er handa! Almenn atriði varðandi vinnu og öryggi • Litlar slípiskífur skal nota með 10–15° halla. • Farið ekki fram úr leyfilegum hámarksvinnsluhraða. • N otið eingöngu með viðeigandi hlífðarbúnaði, svo sem hlífðarglerau-
Ø mm
Festi- kerfi
Hám. í sn./mín.
Ráð. hraði í sn./mín.
Vörunúmer M. í ks.
0673 23 0
50 Hentar
13,000 2,500– 10,000
10
með 3M Roloc kerfi
0673 23 5
75
11,000
Slípimassi fyrir Mini-póleringarskífu
Mál L x B x H mm
Lýsing Notkun Vörunúmer M. í ks.
0673 24
100 x 35 x 17 Slípimassi, brúnn
Ójárnbl. málmar
5
0673 24
Slípimassi, blár
Ryðfrítt stál og stál
Festing fyrir litlar slípiskífur
Gerð
Heildarlengd Vörunúmer M. í ks.
0586 578 01
6 mm leggur, fyrir Ø 50 mm skífur 6 mm leggur, fyrir Ø 75 mm skífur M14 skrúfgangur, fyrir Ø 75 mm skífur
65
gum, hönskum og heyrnarhlífum. • Fylgið leiðbeiningum í hvívetna.
0586 578 02 1
0586 578 03
30
372
Made with FlippingBook - Online magazine maker