Würth vörulisti

BURSTASKÍFA

Öflug, alhliða hreinsiskífa sem hægt er að nota með sveigjanlegum leggjum og loft- eða rafmagnsslípirokkum Ø 115 mm (fyrir Ø 75 mm ef notað er millistykki M14). Notkun • Til að fjarlægja þykk eða þunn lög af málningu, ryði, kalki, lími, pakkningu, húðun eða óhreinindum á öllum gerðum af málmi; fyrir hreinsun á steypu, náttúrusteini, viði og plastefnum.

Ø mm

Festi- kerfi

Hám. sn./mín.

Litur Gró- fleiki

Vörunúmer M. í ks. 673 000 503 10

50 Hentar

25.000 fjólu­ blátt

36

með 3M Roloc-kerfi

673 000 505 673 000 508 673 000 501 673 000 755 673 000 758 673 000 751 673 001 155 673 001 158

grænn 50 gulur 80

5

75

18.000 hvítur 120

grænn 50 gulur 80

115 M14 skrúf- gangur f. slípirokka

12.000 hvítur 120

grænn 50 gulur 80

Festikerfi

Gerð

Heildar- lengd

Vörunúmer M. í ks. 586 673 02 1

6 mm leggur fyrir skífur Ø 50 mm 50 mm

586 673 03 586 673 04

6 mm leggur fyrir skífur Ø 75 mm

M14 skrúfgangur fyrir skífur með Ø 75 mm

35 mm

Hönnun Mótað úr einu stykki.

Kostirnir fyrir þig: • Burstarnir losna ekki. • Engin hætta á meiðslum. • Hljóðlát og lætur vel að stjórn. Einstaklega harðgert „CUBITRON“ (keramikslípiefni). Kosturinn fyrir þig: • Hámarksvirkni og einstaklega langur endingartími án þess að beita þurfi miklum þrýstingi við notkun. Hentar fyrir allt að 25.000 sn./mín. Kosturinn fyrir þig: • Má nota með nær öllum handslípivélum. Jöfn nýting þar til skipta þarf um skífu. Kosturinn fyrir þig: • Minni kostnaður. Fljótskiptifesting án verkfæra með Ø 50 mm og Ø 75 mm. Kostirnir fyrir þig: • Fljótlegt og einfalt er að setja skífuna á. • Lítill byrjunarkostnaður. Sambyggður M14 skrúfgangur á Ø 115 mm. Kostirnir fyrir þig: • Ekki þarf að nota sérstakan bakdisk. • Minni kostnaður. 373

Made with FlippingBook - Online magazine maker