VÚLKANÍSERAÐAR TREFJASKÍFUR
• S litþolnar og sterkar slípiskífur fyrir loft- eða rafknúna handslípirokka, allt að 80 m/sek. hámarks ummálshraði, með bakdiski. • 2 2 mm borgat með krossrifum. • A ð mestu úr vúlkaníseruðu trefjaefni.
– Grófleiki 16–50: 0,8 mm – Grófleiki 60–120: 0,6 mm
Notkun • S lípun á köntum og yfirborði sléttra eða ósléttra hluta: – Grófleiki 16–40: Jöfnun suðusamskeyta, punktsuðu, lóðunarsamskey- ta, gráðuhreinsun hluta úr blikki og málmsteypum, fjarlæging óhreininda. – Grófleiki 40–80: Til að slétta úr stúfsuðu, flá kanta, slípa blikk og aðra málmfleti. – Grófleiki 40–120: Til að fjarlægja ryð og gamalt lakk, fínslípun við bílaviðgerðir.
Venjulegt áloxíð
Topsize-húðun
Gró- fleiki
Ø 115 mm Vörunúmer 0580 115 16 0580 115 24 0580 115 30 0580 115 36 0580 115 40 0580 115 50 0580 115 60 0580 115 80
Ø 125 mm Vörunúmer
Ø 180 mm Vörunúmer
M. í ks.
0580 125 16 0580 180 16 0580 125 24 0580 180 24 0580 125 30 0580 180 30 0580 125 36 0580 180 36 0580 125 40 0580 180 40 0580 125 50 0580 180 50 0580 125 60 0580 180 60 0580 125 80 0580 180 80
16 24 30 36 40 50 60 80
50
Gerð: Venjulegt áloxíð
Mjög sveigjanleg gerviresínlíming. Kosturinn fyrir þig: • Endist lengi. Dreifing á stöðurafmagni. Kosturinn fyrir þig: • Stöðug slípun.
0580 115 100 0580 125 100 0580 180 100 0580 115 120 0580 125 120 0580 180 120
100 120
Grófleiki
Ø 115 mm Vörunúmer
Ø 125 mm Vörunúmer
M í ks.
Hentar til slípunar á eftirfarandi efnum: Stáli, ójárnblönduðum málmum, málmsteypum og álblöndum.
0580 511 536 0580 512 536 0580 511 540 0580 512 540 0580 511 560 0580 512 560 0580 511 580 0580 512 580 0580 511 512 0580 512 512
36 40 60 80
50
Gerð: Topsize-húðun
120
Dreifing á stöðurafmagni. Kosturinn fyrir þig: • Stöðug slípun.
Topsize-húðun (= sérstök sirkon-áloxíðshúðun með kælandi fjölviðloðun og slípifylliefni) og mjög sveigjanleg gerviresín- líming. Kostirnir fyrir þig: • Öflug slípun. • Kælislípun ‘ engar skemmdir á stykkjum sem unnið er með. • Langur endingartími. • Lítill hávaði. • Mikil sjálfslípun slípikorna. Hentar til slípunar á eftirfarandi efnum: Tæringar- og háhitaþolnu stáli (ryðfríu stáli), karbonstáli, mótuðu stáli, ójárnblönduðum málmum, króm- og nikkelblöndum sem og járnsteypu.
374
Made with FlippingBook - Online magazine maker